Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 63

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 63
Búnaðarskýrslur 1954 61* Fasteignir eru nú alls fram taldar 68 922 þús., en voru 62 402 þús. kr. 1951, og nemur liækkunin 6,5 millj. kr. Þessar tölur eru nánast markleysa ein. Landbúnaðarvélar eru fram taldar að verðmæti alls 47 031 þús. kr. 1954, á móti 29 762 þús. kr. 1951. Bifreiðir eru fram taldar 25 989 þús. kr. 1954, en 12 745 þús. kr. 1951. Þessir tveir eignarliðir, landbúnaðarvélar og bifreiðir, hafa þannig hækkað úr 42 507 þús. kr. í 73 020 þús. kr. eða um 30 513 þús. kr. Er þetta í sæmilegu sam- ræmi við það, sem sagt var um fjárfestingu í landbúnaðarvélum (þar með bifreið- um) í 14. kafla inngangsins, ef reiknað er með líklegum afskriftum. Afskriftir (fyrning) voru fram taldar 4 420 þús. kr. 1951, og má því reikna með um 13 millj. í afskriftir af þeim vélakosti, er til var 1951, árin þrjú, 1952—54, og auk þess eru afskriftir af vélum keyptum 1952—53. Peningar, innstæður, verðbréf og útistandandi skuldir var alls fram talið 71 166 þús. kr. 1954, en 124 788 þús. kr. 1951. Hér er þess að gæta, að með lögum nr. 46/1954 var innstæðufé í peningastofnunum gert skattfrjálst og undanþegið framtalsskyldu að mestu leyti, og er því eðlilegt, að mikil lækkun verði á þessum lið. „Aðrar eignir“, sem aðallega er húsbúnaður, bátar, smíðaáhöld o. fl., hafa bins vegar hækkað í framtali úr 9 678 þús. kr. í 21 056 þús. kr. Hér er um hvort tveggja að ræða, raunverulega aukningu og bætt framtal. Skuldir hafa aukizt verulega, og eru alls fram taldar 1954 239 039 þús. kr., en aðeins 127 283 þús. kr. 1951 — aukning þessi þrjú ár 111 756 þús. kr. Skuldir þessar eru því nær allar hjá bændum, 229 936 þús. af 239 039 þús. kr., og stafar aukningin frá 1951 til 1954 af hinni miklu fjárfestingu í landbúnaði þessi ár. Aukn- ing veðskuldanna er úr 65,8 millj. kr. 1951 í 142,0 millj. kr. 1954, en annarra skulda úr 61,4 millj. kr. í 97,0 millj. kr. í árslok 1954 eru fram taldar 118,4 millj. kr. skuldir við Byggingarsjóð og Ræktunarsjóð, og eru þau lán ýmist með 2% eða 2%% vöxtum. Eignir umfram skuldir (8. dálkur— 11. dálkur) eru samkvæmt framtölum til búnaðarskýrslu 442 442 þús. kr. í árslok 1954, en voru samkvæmt framtölum 1951 344 322 þús. kr. Eignaraukning þessi 3 ár er 98,1 millj. kr. Eins og ljóst er af því, sem þegar hefur verið rakið um framtal eignanna, er ekki mikið á þessum tölum að byggja. Bent skal á það, að verðbækkanir þær, sem orðið liafa á þessum árum, taka ekki til framtals eigna nema að nokkru leyti, t. d. ekki til framtals fasteigna og ekki til framtals þeirra landbúnaðarvéla og bifreiða, er keyptar voru 1951 og fyrr. Hins vegar vantar í framtalið 1954 mikið af innstæðufé, er talið var fram 1951, og nernur það eflaust eins miklu og það, sem búfé, vélar og bifreiðir (keypt eftir 1951) og aðrar eignir hafa hækkað í mati vegna verðliækkunar (þ. e. verðrýrnunar peninga). Það er því eflaust, að raunverulegar eignir landbúnaðar- framleiðenda að frádregnum skuldum hafa verið drjúgum meiri 1954 en 1951. 16. Tekjur og eignir bænda 1954. Farmers’ income and assets 1954. Töflurnar í töfludeild þessa heftis eru margar tvískiptar og merktar A og B. Töflur merktar A sýna niðurstöður fyrir bændur og búlausa í beild, en í töflum B eru tölur fyrir bændur sérstaklega. Þar sem ekki er um slíka skiptingu að ræða, eins og t. d. í töflunum um jarðabætur, er allt, sem í þeim er, lijá bændum einum, nema annað komi fram eða taflan sé ekki byggð á búnaðarskýrslum skattyfirvalda,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.