Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 49

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 49
Búnaðarskýrslur 1954 47* ær munu aðallega keyptar og seldar að vori. Þetta skiptir hins vegar ekki miklu, þar sem ærkaup gerast að mestu leyti innan sýslu hverrar. — Auk fram talinna keyptra lamba er í töflu XII andvirði 1 200 lamba, er keypt voru til Hvamms- og Dyrhólahreppa í Vestur-Skaftafellssýslu samkvæmt skýrslu Sauðfjársjúkdóma- nefndar, og andvirði 600 lamba keyptra til Reykjavíkur samkvæmt sömu lieimild. Þrátt fyrir þetta vantar enn nærri 1 000 keypt lömb, sem talin eru fram sem seld. „Annar rekstrarkostnaður“ hefur liækkað úr 11 859 þús. kr. 1951 í 18 836 þús. kr. 1954. Þessi hækkun stafar að mestu leyti af betra framtali þessa kostnaðarliðar. 11. Kaupgreiðslur við landbúnaðarstörf 1954. Farm ivages 1954. Tafla XIII á bls. 54 sýnir fram taldar kaupgreiðslur við landbúnaðarstörf árið 1954. Eru í töflunni sundurliðaðar kaupgreiðslur hænda einna, en einnig eru sýndar samtölur af kaupgreiðslum allra framleiðenda landbúnaðarafurða. Tafla um kaupgreiðslur var fyrst birt í Búnaðarskýrslum Hagstofunnar 1946, henni var breytt 1947, en síðan hélzt hún í líku formi, þar til henni er enn breytt nú. í töflunni er greint milli kaupgreiðslu til nánustu vandamanna (foreldra og barna) og til allra annarra (þar með systkina og fjarskyldari vandamanna). Hvorum þessara flokka er skipt í þrennt: Karlar á vinnualdri, konur á vinnualdri og unglingar og gamalmenni. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve mikið kaup hefur verið greitt af öllum framleiðendum samkvæmt framtölum í hverjum þessum flokki 1950, 1951 og 1954, talið í þús. kr. (fæði og önnur greiðsla í fríðu meðtalin): I Börn og foreldrar 1950 1951 1954 Karlar á vinnualdri 13 132 17 088 19 161 Konur á vinnualdri 8 057 9 958 11 414 Unglingar og gamalmenni 992 1 375 980 Samtals 22 181 28 421 31 555 II Aðrir Karlar á vinnualdri 12 146 14 975 16 257 Konur á vinnualdri 7 543 8 523 8 756 Unglingar og gamalmenni 2 863 4 522 5 934 Samtals 22 552 28 020 30 947 Ósundurliðað 356 - - Alls I + II 45 089 56 441 62 502 Innumagn þessi sömu ár, talið í dögum, var: Börn og foreldrar 1950 1951 1954 Karlar á vinnualdri 596 808 619 491 490 104 Konur á vinnualdri 515 596 507 865 433 901 Unglingar og gamalmenni 81 855 94 777 45 924 Aðrir Karlar á vinnualdri 358 949 365 454 280 255 Konur á vinnualdri 376 371 321 806 261 697 Unglingar og gamalmenni 198 126 245 935 256 655 Ósundurliðað 17 806 - Hér á aðeins að vera talin vinna við landbúnaðarframleiðsluna. Vinna við fjárfestingu í landbúnaði á með öðrum orðum ekki að reiknast hér með, en hætt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.