Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 55

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 55
Ðúnaðarskýrslur 1954 53* m m* 1948 .......................... 413 239 1 456 058 1949 .......................... 473 621 1 773 403 1950 .......................... 574 670 2 178 040 1951 .......................... 505 584 1 967 030 1952 .......................... 657 276 2 540 063 1953 .......................... 720 952 2 978 313 1954 .......................... 801 186 3 405 806 Á árunum 1942—51 voru grafnir með skurðgröfum skurðir alls 2 383 138 metrar og 8 362 848 rúmmetrar, en samsvarandi tölur 1952—54 voru 2 179 414 og 8 924 182. í árslok 1942 liöfðu því alls verið grafnir 4 562 552 metrar og 17 287 030 rúmmetrar. Kostnaður við skurðgröftinn var kr. 3,21 á hvern teningsmetra árið 1952, en kr. 3,24 bæði árin 1953 og 1954. Af þessum kostnaði liafa þeir, sem látið hafa grafa, greitt helminginn, kr. 1,60 á hvern m3 1952 og kr. 1,62 1953 og 1954. — Árið 1949 kostaði gröftur hvers m3 kr. 1,93, þar af greiddu þeir, er létu grafa, kr. 1,29. Sam- svarandi upphæðir 1950: 2,24 og 1,12 og 1951: 2,84 og 1,42. Nýjar girðingar um tún og matjurtagarða hafa verið mældar til jarðabóta samkvæmt II. kafla jarðræktarlaganna 1948—54, talið í km: 1948 295 1952 413 1949 194 1953 401 1950 259 1954 396 1951 304 Auk þess hefur Landnám ríkisins komið upp girðingum um tún og matjurta- garða, talið í km: 1949—51 .......... 17,6 1953 .............. 22,3 1952 24,8 1954 .............. 4,8 Hlöður hafa verið byggðar 1948—54: Þurrheys- hlöður, m* Votheys- Samtals, hlöður, m* m* 1948 97 936 18 000 115 936 1949 59 212 17 786 76 998 1950 55 784 23 989 79 773 1951 66 691 33 618 100 309 1952 70 954 22 407 93 361 1953 77 837 14 756 92 593 1954 152 470 20 917 173 387 Af votheyshlöðum var mest byggt 1951, eftir votviðrasumarið mikla á Norður- og Austurlandi 1950, en minna árin þar á eftir. Virtust menn þá yfirleitt heldur kjósa að þurrka heyið, helzt súgþurrka það. Ekki hafa verið gerðar árlegar skýrslur um það, hve víða súgþurrkunartæki hafa verið sett í hlöður, en samkvæmt skýrslu búnaðarmálastjóra (í Búnaðarriti 1956, 1. h. bls. 51) voru komin súgþurrkunar- tæki í hlöður á 723 bæjum. Ekki verður af þeirri skýrslu séð, í hve miklu hlöðu- rúmi er hægt að þurrka hey á þennan hátt, eða hve mikið hey hefur verið þurrkað þannig. Kartöflugeymslur voru fyrst teknar út sem styrkliæfar jarðabætur 1952. Síðan hafa þær verið teknar út, taldar í m3: Steinsteyptar Úr öðru cfni Samtals 1952 ..................... 5 203 1 064 6 267 1953 ..................... 3 822 922 4 744 1954 ..................... 5 047 882 5 929
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.