Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 14

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 14
12* Búnaðarskýrslur 1954 Framteljendur: 1951 1952 1953 1954 nautgripa........................... 7 773 7 648 7 580 7 473 sauðfjár .......................... 10 252 11 132 11 930 12 565 hrossa.............................. 8 878 8 735 8 586 8 596 alifugla............................ 4 154 4 060 3 849 3 561 heyfengs............................ 7 974 8 580 8 576 8 156 garðávaxta ......................... 9 782 8 943 9 095 8 104 Framteljendum sauðfjár hefur stórum fjölgað síðustu árin. Það má fyrst og fremst rekja til þess, að fjárskiptunum hefur verið að ljúka, og voru engin fjárskiptasvæði fjárlaus 1953 og 1954, en fjárflutningum vegna fjárskiptanna lauk þó fyrst haustið 1954. Sauðfénu hefur einnig fjölgað stórlega og þá um leið sauð- fjáreigendum, víðast aðallega meðal „búlausra“ manna. Framteljendum naut- gripa hefur fækkað nokkuð. Sú fækkun er aðallega í kaupstöðum og kauptúnum, og má rekja hana jöfnum liöndum til aukinnar verkaskiptingar og bættrar dreif- ingar mjólkur. Framteljendum lirossa hefur einnig fækkað, enda fækkar hross- unum. Framteljendur heyfengs eru fleiri 1952 og 1953 en árin fyrir og eftir. Ástæðan er sú, að þau ár gáfu skattanefndir upp tölu framteljenda heyfengs, en 1951 og 1954 taldi Hagstofan þá eftir búnaðarskýrslum, og á búnaðarskýrslum hreppanna er þess eigi ætíð gætt að telja heyfeng lijá þeim, er minnstan liafa. Og í kauptúnum er þau ár víða gefinn upp búfjárfjöldi og heyfengur lijá mörgum saman, án þess að fram sé talið, hversu margir hafi aflað heyjanna, og hefur Hag- stofan þá áætlað tölu þeirra framteljenda, en að því er virðist í lægsta lagi. — Tala framteljenda alifugla og garðávaxta er ónákvæm og líklega of lág. Síðustu þrjú árin, 1952—54, hefur Hagstofan talið sérstaklega framtelj- endur úr liópi bænda. Þeir hafa talizt vera: Framteljendur: 1952 !953 1954 nautgripa.......................... 6 147 6 127 6 059 sauðfjár .......................... 5 787 6 120 6 173 hrossa............................. 5 719 5 682 5 688 alifugla........................... 3 041 2 881 2 627 heyfengs........................... 6 341 6 281 6 233 garðávaxta ........................ 4 518 5 097 4 677 Af tölunum fyrir 1954 sést, að af 6 517 aðilum, sem telja fram sem bændur, telja 458 eigi fram nautgripi, 344 telja eigi fram sauðfé og 284 telja eigi fram hey- feng. í hópi þessara manna eru fáeinir gróðurhúsa- og garðyrkjubændur, en flestir þeir, er ekki telja fram heyfeng sérstaklega, eru aðeins þátttakendur í félagsbúi, en þeir telja þá ekki heldur fram nautgripi og sjaldan sauðfé sérstaklega. Það, að eigi er alls staðar sami háttur liafður á um framtal félagsbúa, veldur mestu um það, hve örðugt er að ákveða tölu bænda nákvæmlega. Verður það ekki gert, nema með nánu samstarfi við sveitaryfirvöld í hverjum hreppi. Jafnvel á þann hátt er þetta annmörkum liáð, því að mörkin milli bænda og annarra fram- teljenda eru oft óglögg, og kemur eitt til á þessum stað og annað á hinum. Hitt er óhætt að segja, þó að mál þetta sé ekki kannað sem skyldi, að tala raunveru- legra bænda hér á landi 1954 hafi verið einhvers staðar milli 6 100 og 6 300. 3. Árferði 1952—54. Weather conditions 1952—54. Bæði jarðargróði og fénaðarhöld fara svo mjög eftir árferði, að rétt þykir að gera hér nokkra grein fyrir því árin 1952—1954. í eftirfarandi greinargerð um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.