Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 53

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 53
Búnaðarskýrslur 1954 51* Safnþrær Áburðarhúa Haugstreð 1948 ....................... 4 994 9 009 92 1949 ....................... 4 139 7 108 652 1950 ....................... 3 334 7 358 690 1951 ....................... 3 310 8 581 282 1952 ....................... 3 945 9 117 342 1953 ....................... 2 120 6 559 418 1954 ....................... 3 033 13 142 533 Nýrækt túna, túnasléttur og nýir sáðreitir, hefur árin 1948—54 verið sem hér segir, talið í ha: Nýrækt Túnaaléttur Nýir aáðreitir Samtals 1948 ..................... 1 562 850 43 2 455 1949 ..................... 1 296 568 42 1 906 1950 ..................... 2 196 708 162 3 066 1951 ..................... 2 461 680 92 3 233 1952 ..................... 2 674 610 106 3 390 1953 ..................... 3 016 437 138 3 591 1954 ..................... 2 638 1 054 39 3 731 Með jarðræktarlögum nr. 54/1942 var ákveðið að greiða aukaframlag til túna- slétta, til þess að útrýma öllu túnþýfi. Átti að hætta greiðslu þessa aukaframlags í árslok 1954, og voru þess vegna meiri túnasléttur það ár en nokkurt ár annað. Frestur til að ljúka við að slétta túnin var þó framlengdur til hausts 1955, en það vissu menn ekki fyrr en jarðabótum var lokið 1954. Vegna mikilla túnaslétta 1954 varð nýrækt túna nokkru minni það ár en árið á undan, en annars hefur ný- ræktin vaxið með hverju ári. Það skal tekið fram, að nýrækt sú, er Landnám ríkisins hefur látið framkvæma, er talin hér með árin 1952—54. Nýrækt Landnámsins 1950 og 1951 var af vangá ekki tekin á búnaðarskýrslu þau ár, og var því sá kostur tekinn, að bæta henni við nýræktina 1952. Þetta voru alls 82 lia. Nýrækt Landnámsins sjálft árið 1952 var hins vegar 49 ha, en árin 1953 og 1954 87 og 93 ha. Nýrækt Landnámsins hefur verið á þessum stöðum og þessum árum. talin í ha: ölfus 1951 og fyrr 77 1952 5 1953 5 1954 5 Hvolsvöllur 5 10 5 _ Þinganes í Nesjum - 17 17 18 Víðimýri í Skagafírði - 17 16 16 Reykhólar í Barð - - 34 12 Skinnastaðir í A.-Hún _ _ 10 16 Auðkúla í A.-Hún - - _ 18 Ljósavatnshreppur - - - 8 Samtals 82 49 87 93 Jarðabætur til landskuldargreiðslu á ríkisjörðum liafa einnig verið teknar á töflur XV—XVII. Þetta og hitt, að nýrækt Landnámsins er á þær töflur tekin, veldur því, að töflunum ber ekki saman við skýrslur Búnaðarfélagsins, þar sem aðeins eru taldar fram þær jarðabætur, sem styrktar eru samkvæmt II. kafla jarð- ræktarlaganna um hendur félagsins. Ef til vill hefði verið réttast að gera sérstakar skýrslur um jarðabætur til landskuldargreiðslu og jarðabætur Landnámsins, af því að það ruglar nokkuð samkvæmni taflnanna XV—XVII, að þær eru teknar með, einkum að því leyti er jarðabótastyrkinn varðar. Meiri styrkur er veittur til jarða- hóta til landskuldargreiðslu en annarra styrktra jarðabóta, og fær jarðabóta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.