Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Qupperneq 34
32*
Búnaðarskýrslur 1954
En þegar búnaðarskýralurnar eru betur athugaðar, kemur í ljós, að hækkun meðal-
kýrnytar 1954 kemur því nær einvörðungu fram í þeim sýslum, er hafa mikla
mjólkursölu. Þetta mun að verulegu leyti stafa af því, að framtal mjólkurinnar er
að miklu leyti áætlun, þar sem ekki er mjólkursala, og áætlunaraðferðin óbreytt
frá því 1951, en hins vegar er líklegt, að meðalkýrnytin hafi einnig hækkað þar,
fyrst hún hefur hækkað í mjólkursölusýslunum, þó líklega minna. Annars er víðast
í mjólkursölusýslunum nokkur liluti mjólkurframleiðslunnar áætlaður af skatta-
nefndum, sá hluti hennar, sem tekinn er til heimanotkunar, og hefur þar verið
fylgt sömu reglum og gert var 1951. Hækkun mcðalkýrnytar í mjólkursölusýslum
er því alla að rekja til aukningar sölumjólkur eftir hverja kú, en gera má ráð fyrir,
að aukning framleiddrar mjólkur frá 1951 til 1954 liafi verið eitthvað meiri en
búnaðarskýrslur sýna, þó aðeins í þeim sýslum, er ekki liafa verulega mjólkursölu.
Meðalkýrnyt, fundin á þann hátt að deila kúatölunni (þ. e. samanlögðum kúa-
fjölda í ársbyrjnn og árslok deildum með 2) í fram talið mjólkurmagn, reyndist
þessi í sýslum landsins (talin í lítrum 1951, en kg 1954, sem þó er hér eitt og sama):
1951 1954
lítrar kg
Gullbringu- og Kjósarsýsla 2 341 2 658
Borgarfjarðarsýsla 2 283 2 527
Mýrasýsla 2 153 2 352
SnæfeUsnessýsla 2 176 2 297
Dalasýsla 2 169 2 092
Barðastrandarsýsla 2 488 2 454
Isafjarðarsýsla 2 381 2 452
Strandasýsla 2 428 2 346
Húnavatnssýsla 2 288 2 451
Skagafjarðarsýsla 2 348 2 389
Eyjafjarðarsýsla 2 380 2 669
Þingeyjarsýsla 2 392 2 580
Norður-Múlasýsla 2 216 2 238
Suður-Múlasýsla 2 147 2 235
Austur-Skaftafellssýsla 2 126 2 384
Vestur-Skaftafellssýsla 2 224 2 594
Rangárvallasýsla 2 026 2 419
Arnessýsla 2 183 2 648
Kaupstaðir 2 174 2 658
Allt landið 2 234 2 508
Förgun sauðfjár hefur verið sem hér segir samkvæmt búnaðarskýrslum,
síðan byrjað var að afla vitneskju þar um:
Lömb Fullorðið fé Samtals
1946 307 735 69 785 377 520
1947 323 741 96 123 419 864
1948 277 325 72 704 350 029
1949 272 318 91 560 363 878
1950 261 772 62 931 324 703
1951 273 216 74 995 348 211
1954 331 960 39 734 371 694
öll árin eru lömb seld til lífs talin með förguðum lömbum, en þau komu sér-
staklega fram í búnaðarskýrslum 1951 og 1954, en eigi áður.
Svo sem rakið var í Búnaðarskýrslum 1949—50 (bls. 13*—14*) og 1951 (bls.
21*—23*) hefur talsvert vantað á, að fargað fé væri fulltalið. Þetta hefur færzt
talsvert í lag 1954, og mun það m. a. því að þakka, að framtalið hefur verið meira
sundurliðað, svo að minni liætta hefur verið á, að niður félli framtal sökum gleymsku.
Skal nú framtalið borið saman við aðrar heimildir.