Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Síða 10

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Síða 10
8 Mannfjöldaskýrslur 1926—1930 1. Mannfjölgun. Accroissement de la population. Samkvæmt ársmanntölunum hefur mannfjölgunin verið svo sem hér segir: 1926 ......... 1 613 manns eða 16.1 °/oo (af þús.) 1927 ........... 1 597 — — 15.7 — — 1928 ........... 1 485 — — 14.4 — — 1929 ........... 1 548 — — 14.8 — — . 1930 .......... 2 269 — - 21.3 — — (1 720) — — (16.2) — — Fjölgunin 1930, 2 269 manns eða 2l3°/o, virðist vera tortryggilega mikil, en hinsvegar hefur fjölgunin næsta ár á effir, 1931, verið óvenju- lega lítil. Þá var mannfjöldinn í árslok samkvæmt ársmanntalinu 109 844 og hefði því fjölgunin það ár átt að vera 1215 manns eða II.2O/00. Þetta bendir til þess, að ársmanntalið 1930 sé tiltölulega hærra eða fólkið betur fram talið heldur en bæði árin á undan og eftir. Er það heldur ekki neitt undarlegt, því að við aðalmanntalið eru gerðar sér- stakar ráðstafanir til þess að ná öllum á manntalið, en við ársmanntölin falla æfinlega nokkrir undan án þess að komast í manntalsskýrslur. En árið 1930 hafa þeir verið færri en ella vegna þess að það hefur mátt hafa stuðning af aðalmanntalinu. Hin eðlilega mannfjölgun eða mis- munurinn á tölu fæddra og dáinna var svipuð árin 1930 og 1931, 1 560 fyrra árið, en 1 593 hið síðara, eða samtals bæði árin 3 153. Mismunur- inn á manntölunum 1929 og 1931 er hinsvegar 3 484 og fer þannig fram úr hinni eðlilegu mannfjölgun um 331. Ef bæði manntölin eru álíka nákvæm, hafa því 331 manns átt að bætast við landsfólkið utan frá á þessum tveim árum. Ef þeirri tölu væri skift jafnt á bæði árin, og að öðru leyti farið eftir mismun fæddra og dáinna, þá hefði fjölg- unin 1930 verið 1 720 manns, en 1 754 árið 1931 eða 16.2 °/oo hvort árið, og eru það miklu eðlilegri tölur. En þá hefði ársmanntalið 1930 ekki verið nema 108 080 eða 781 manns lægra heldur en aðalmanntalið, sem tekið var um sama leyti, og gefur sú tala til kynna, hve margir menn muni venjulega falla burtu við ársmanntölin. Þegar reiknað er með lækkuðu fjölgunartölunni árið 1930, hefur árleg fjölgun að meðaltali þessi 5 ár veriö 15.4 0/00. Til samanburðar má geta þess, að árleg fjölgun að meðaltali hefur verið þannig á undan- förnum árum: 1890-1901 ..... 9.2 0/00 1915-1920 .... 11.8 »/00 1901-1910 ..... 9.1 — 1920-1925 .... 11 8 — 1910 -1915 .... 9.7 — 1925 — 1926 .... 15.1 — ♦
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.