Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Page 14
12
Mannfjöldaskýrslur 1926—1930
í sóknunum er líka langalgengaslur mannfjöldi 100 — 300 íbúar. Þá
íbúatölu hafa 165 sóknir eða rúml. 3/5 allra sókna á landinu. Fámenn-
ustu sóknirnar eru Þönglabakkasókn (17 manns), Njarðvíkursókn í
Norður-Múlaprófastsdæmi (19), Ábæjarsókn í Skagafirði (21), Möðru-
dalssókn (22), og Húsavíkursókn í Norður-Múlaprófastsdæmi (26).
í töflu III (bls. 14—16) er mannfjöldanum 1926—30 skift eftir
pvestaköllutn. í árslok 1930 voru alls 114 prestaköll á landinu. Sum af
þeim voru þó aðeins Ieifar af eldri prestaköllum, sem leggjast áttu niður
samkv. prestakallalögunum frá 1907 og leggjast undir önnur prestaköll,
en þar sem sameiningin er ekki formlega komin á. Prestaköllin skiftast
þannig eftir mannfjölda:
Færri en 200 íbúar . 8 700-1000 íbúar .... 23
200—300 — . . . . 10 1000-2000 .... 10
300-400 — . . . . 17 2000-4000 — .... 3
400-500 — . . .. 23 yfir 4000 — .... 3
500—700 — . ... 17 Samtals 114
Fámennasta prestakallið er Grímsey með 125 íbúum.
I töflu IV (bls. 16—17) er skifting mannfjöldans eftir læknishér-
uðum. Árið 1930 skiftust þau þannig eftir mannfjölda:
400— 700 íbúar .... 5 2000-3000 íbúar .... 5
700—1000 — .... 7 3000-5000 — .... 5
1000-1500 — .... 14 yfir 5000 — .... 2
1500—2000 — .... 10 Samtals 48
Fámennasta læknishéraðið er Reykjarfjarðarhérað með 458 íbúum.
B. Hjónabönd.
Mariages.
1. Fjöldi hjónavígslna.
Mariages contractés.
Árin 1926—30 voru stofnuð alls 3 455 hjónabönd á landinu eða
að meðaltali 691 á ári, en árin 1921 — 25 voru þau 2 857 eða að meðal-
tali 571 á ári. Eftirfarandi yfirlit sýnir meðaltölu hjónavígslna á hverjum
10 eða 5 árum undanfarið, svo og á hverju ári 1921—30.
Meðaltal 1876 — 85 ......... 483 eða 6.7 °/oo (af þús.) ')
— 1886—95 ............ 510 — 7.2 — —
— 1896—05 ............ 502 — 6.4 — —
1) Miðað við mannfjöldann á miðju tímabilinu.