Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Síða 21

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Síða 21
Mannfjöldaskýrslur 1926—1930 19 1916-20 1921-25 1926-30 Annað hjóna systkinabarn hins . 2 3 3 Systkinabörn 58 52 60 Af öðrum og þriðja 12 6 10 Þremenningar .... I 24 22 33 hundraði brúðhjóna voru Samtals 96 83 106 Þremenningar eða skyldari .... 32 2.9 3.1 Systkinabörn eða skyldari 2.0 1.9 1.8 6. Brúðkaupstíð og vígslustaður. Mariages par mois et par lieu du mariage. í töflu IX (bls. 34) er sýnt, hvernig hjónavígslurnar hafa skifst niður á mánuðina árin 1926—30. En vegna þess að mánuðirnir eru mis- langir, sýna tölurnar ekki eins greinilega mismuninn á því, hve hjóna- vígslurnar eru tíðari suma mánuði heldur en aðra. I eftirfarandi yfirliti er því sýnt, hvernig 1200 hjónavígslur hefðu skifst á mánuðina 1921 — 30, ef mánuðirnir væru allir jafnlangir. Er þá í öllum mánuðum reiknað með daglegri hjónavígslutölunni 30-faldri. 1921-25 1926-30 1921-25 1926-30 ]anúar 51 57 Júlí 117 107 Febrúar 51 45 Ágúst 60 54 Mars 42 39 September . 90 83 Apríl 60 63 Október . . . 152 166 Maí 157 163 Nóvember . 137 135 ]úní 183 143 Desember . 150 145 Samtals 1 200 1 200 hjónavígslur væru jafntíðar alt árið um kring, þá mundu hjónavígslur af hverjum 1200 koma á hvern mánuð, þegar mánuðirnir eru allir jafnlangir. En þessu fer mjög fjarri. Yfirlitið sýnir, að hjóna- vígslur eru langtíðastar á vorin (maí—júlí) og fyrri hluta vetrar (október —desember), en miklu minna um þær hina tíma ársins. Síðan 1916 eru til upplýsingar um vígslustaðinn. Samkvæmt þeim hafa hjónavígslurnar skifst þannig eftir vígslustað. Hlutfallstölur 1916-20 1921—25 1926—30 1916—20 1921—25 1926-30 í kirkju ........................... 523 392 433 17.6 % 13.7% 12.5% Hjá presti ........................ 1463 1597 2066 49.3 - 55.9 — 58.8 — f heimahúsum........................ 860 649 683 29.0 — 22.7 — 19.8 — Hjá sýslumanni eða bæjarfógeta . 122 219 273 4.1 — 7.7 — 7.9 — Samtals 2968 2857 3455 100.o% lOO.o % 100.o% Á yfirlitinu sést, að aðeins um f/s hluti hjónavígslnanna eru kirkju- brúðkaup og fer þeim fækkandi. Aftur á móti fer um 3/s hjónavígsln-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.