Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Page 24
22
Mannfjöldaskýrslur 1926 — 1930
Á 1000 manns komu
Lifandi Andvana Fæddir lifandi andvana fæddir
fæddir fæddir alls fæddir fæddir alls
Meðaltal 1875-85 2272 81 2353 31.4 í.i 32.5
— 1886—95 2201 82 2283 31.0 1.2 32.2
— 1896 - 05 2271 72 2343 29.0 0.9 30.o
— 1906—15 2281 72 2353 26.3 0.8 27.6
— 1916—20 2443 73 2516 26.7 0.8 27.5
— 1921 - 26 2568 65 2633 26.5 0.7 27.2
— 1926-30 2662 70 2732 25.6 0.7 26.3
1921 ... 2601 81 2682 27.4 0.9 28.3
1922 ... 2546 58 2604 26.6 0.6 27.2
1923 ... 2612 51 2663 26.9 0.5 27.4
1924 ... 2525 67 2592 25.7 0.7 26.4
1925 ... 2554 67 2621 25.7 0.7 26.4
1926 ... 2676 70 2746 26.5 0.7 27.2
1827 ... 2642 73 2715 25.8 0.7 26 5
1928 ... 2542 61 2063 24.4 0.6 25.0
1929 ... 2644 82 2726 25.0 0.8 25.8
1930 ... 2808 63 2871 26.1 0.6 26.7
Tölurnar ganga dálítið upp og niður hin einstöku ár, en þegar
litið er á 5 og 10 ára meðaltölin, þá sést, að fæddum börnum hefur
yfirleitt farið sífækkandi í samanburði við mannfjölda á síðustu 50 árum.
Þó hefur sú hreyfing verið heldur hægfara tvo síðustu áratugina.
Fæðingahlutföllin í öðrum löndum Norðurálfu 1926 — 30 má sjá
á eftirfarandi yfirliti.
Lifandi fæddir á 1000 manns. Árlegt meðaltal 1926 — 30
Rússland (1923—25) . 44 1 Tjekkóslóvakía . 23.2
Rúmenía 35.9 Finnland . 22.5
Júgóslavía (1916—24) 33.9 Lettland . 20.7
Búlgaría 32 7 írska fríríkið . 20.1
Pólland 322 Danmörk . 19.4
Portúgal 31.9 Belgía . 18.6
Grikkland 30.2 Þýskaland . . 18.4
28.5 . 18 2
Lítavía 28.1 . 18.0
Ítalía 26.8 Austurríki . 17.6
Ungverjaland 26.0 Eistland . . 17.6
ísland 25.6 Sviss , . 17.6
HoIIand 23 2 Svíþjóð . . 15.9
í öllum þessum löndum, nema Grikklandi, eru fæðingahlutföllin
lægri heldur en á næsta 5 ára tímabili á undan og munurinn víðasthvar
miklu meiri heldur en hér á landi. Yfirlitið sýnir, að fæðingahlutföllin
eru hæst í Austur- og Suðurevrópu, og að á Islandi eru fæðingar til-
tölulega fleiri heldur en í öðrum löndum í Norðvesturevrópu.