Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Page 26

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Page 26
24 Mannfjöldaskýrslur 1926—1930 Af giftum konum, er börn fæddu, voru flestar á aldrinum 25—29 ára, rúml. hluti, og örlitlu færri á aldrinum 30—34, eða alls 54 °/o á aldrinum 25 — 34 ára. Rúml. 8 °/o voru yfir fertugt, en innan tvítugs aðeins 1 V2 °/o. Ogiftu mæðurnar eru yngri, 12°/o eru innan við tvítugt og flestar eru þær í aldursflokknum 20—24 ára (30 0/0). í efri aldurs- flokkunum eru þær aftur á móti tiltölulega færri. Af konum, sem börn fæddu innan tvítugs, voru 60 °/o utan hjónabands. Vfirleitt hefur aldur barnsmæðra, bæði giftra og ógiftra, farið Iækk- andi á síðari árum. Á árunum 1891—95 voru aðeins 12 °/o af giftum konum, er börn eignuðust, yngri en 25 ára, en síðan hefur yngsta ald- ursflokknum farið smáfjölgandi og 1921—25 voru hérumbil 18 °/o yngri en 25 ára, en 1926—30 rúml. 17 °/o. Af ógifíum konum, er börn eign- uðust 1891 — 95, voru aðeins 23 °/o yngri en 25 ára, en 1926—30 voru rúml. 42 0/0 yngri en 25 ára. 4. Frjósemi kvenna. Fécondité des femmes. Ef menn vilja vita um frjósemi kvenna á ýmsum aldri, verður að bera tölu kvenna, er börn fæða, saman við tölu kvenna alls á þeim aldri. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve margar af 100 konum í hjónabandi og utan hjónabands í hverjum aldursflokki eignuðust börn að meðaltali á ári árin 1906-15 og 1916—25. Giftar konur Ógiftar konur1) 1906-15 1916—25 1906-15 1916—25 16 —19 ára... 34.6% 51.8% 0.6% 0.8 % 20—24 — ..... 48.3— 44.2 — 2.9 — 2.9 — 25—29 — ....... 41.3 — 42.2 — 4.5 — 4.3 - 30—34 —....... 30.2 — 30.5 — 5.5 — 5o — 35—39 — ..... 25.0 — 22.8— 4.7 — 4 o — 40-44 — ....... 12.9 — 10.5 - 2.3 — 1.7 — 45—49 — ........ 1.3 — 1.3 — 0.4— 0.2 — 16—49 — ....... 23.8 % 23.4 % 2.6 % 2.6 % Á því tíu ára bili, sem að meðaltali liggur á milli þessara tímabila, hefur frjósemi giftra kvenna minkað í flestum aldursflokkum, en aukist töluvert í hinum yngsta (16--18 ára). Eins er um ógiftu konurnar. í eldri aldursflokkunum hefur frjósemin minkað, en aukist í hinum yngsta. Mest er frjósemi giftra kvenna í yngsta aldursflokknum og fer svo mink- andi með aldrinum. En meðal ógiftra kvenna er frjósemin mest á aldr- inum 30—34 ára, en minkar bæði upp á við og niður á við. 1) Þar meD taldar ekkjur og fráskildar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.