Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Page 31

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Page 31
Mannfjöldaskýrslur 1926 — 1930 29 3. Aldur látinna. Mortalité suivant áge. Á 3. yfirliti er sýndur manndauðinn á mismunandi aldursskeiði á undanfarinni tíð. Tímabilin eru valin þannig, að manntölin falli í miðju þeirra. Á 1. ári er manndauði mikill. Á þeim aldri deyja hérumbil 6 börn af hverju hundraði. Síðan minkar manndauðinn mikið með aldrin- um og verður minstur á aldrinum 5 — 14 ára (rúml. '/4 °/o). Síðan fer hann aftur vaxandi, fyrst hægt, en síðar hraðar. Kringum sjötugt er hann enn minni en á 1. ári, en fer úr því mjög vaxandi. Á öllum aldri er manndauði meiri meðal karla heldur en kvenna, nema á aldrinum 5 — 14 ára. Meslur munur á manndauða meðal karla og kvenna er á fullorðins aldrinum (25—54). 3. yfirlit nær yfir fjögur 10 ára tímabil. Sést á því, að manndauð- inn hefur farið minkandi í öllum aldursflokkum og er undantekningar- lítið stöðug lækkun frá einu tímabili til annars. Þó er manndauðinn meiri á aldursskeiðinu 15—34 ára á síðasta tímabilinu heldur en á því næsta á undan og á skeiðinu 35 — 54 ára er um litla lækkun að ræða. Mun því valda inflúenzan 1918 og árin þar á eftir, því að hún lagðist einkum þungt á þessa aldursflokka. Á þeim 30 árum, sem að meðaltali liggja milli fyrsta og síðasta tímabilsins hefur manndauðinn minkað til- tölulega langmest meðal barna á 1. ári. Árin 1916-25 var barnadauð- 3. yfirlit. Manndauði eftir aldri. Mortalité par classe d’áge. Aí 1000 á hverjum aldri dóu árlega décés annuc/ sur ÍOOO de la classe d’áge Karlar hommes Konur femmes Aldur áge 1886 - 95 1897 -1906») 1906 — 15 1916 -25 1886 —95 1897 — 1906») 1906 - 15 1916 —25 Innan 1 árs moins d'un an 168.0 144.7 112.6 67.2 137.7 122.0 95.2 54,i 1— 4 ára ans 17.3 14.2 12.1 9,4 16.9 14.7 11.2 9.2 5 — 14 — 4.1 3.8 3.2 2.6 3.7 4.3 4.0 3.1 15-24 — 8.6 9.o 7.7 7.9 4.2 5.8 5.7 5.8 25-34 — 11.4 11.5 9.9 10.3 6.7 6.6 6.6 7.3 35—44 — 14.1 12.2 11.2 10.3 9.6 8.3 7.0 7.3 45-54 - 25.0 18.6 14.9 15.1 15.3 10.4 9.5 8.5 55-64 — 35.9 33.8 24.3 23.1 27.4 24.1 17.o 15.6 65—74 — 71.7 63.3 56 3 52.0 60.2 46.8 42.9 41.o 75-84 - 125.7 131.5 116.2 119.7 123.4 105.4 97.3 100.4 85 ára og eldri 246 2 228.1 250.0 247.7 258.1 224.3 215.1 218.2 Á öllum aldri ensemble . . 21.3 18.9 16 í 14.7 17.9 15.9 14.4 13.3 1) Sjá athugasemd á bls. 17*.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.