Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Qupperneq 32

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Qupperneq 32
30 Mannfjöldaskýrslur 1926—1930 inn á 1. ári töluvert meir en helmingi minni heldur en í kringum 1890. En þar fyrir utan hefur lækkun manndauðans orðið mest á þessu tíma- bili meðal barna 1—4 ára og meðal fólks á aldrinum 45 — 74 ára. Með því að barnadauðinn er svo misjafn á fyrstu aldursárunum, mjög mikill fyrst, en minkar svo óðum með aldrinum, eru 5 fyrstu árin lekin hér út af fyrir sig. Eftirfarandi yfirlit sýnir manndauðann á hverju af 5 fyrstu aldursárunum fyrir sig og eru þá síðustu 5 árin tekin með líka. Af 1000, sem voru á lífi viö byrjun hvers aldursárs1), dóu á árinu sveinar mevjar 1911-15 1916-20 1921-25 1926-30 1911-15 1916-20 1921—25 1926-30 A 1. ári ............. 85.4 77.8 56.6 57.8 64.7 59.6 47.6 52.1 - 2. — ............. 19.4 18.9 14.9 12.8 13.6 16.5 14.0 11.4 - 3. — ............. 11.5 9.0 8.7 6.1 10.7 8.0 7.2 5.4 - 4. — ............ 6.0 4.5 7.5 3.4 6 2 4.6 6.8 3.7 - 5. — .............. 3.4 4.6 4.9 2.2 4.5 7.3 5.9 2.1 Vfirlitið sýnir, að dánarlíkurnar eru meiri fyrir sveina heldur en meyjar fyrstu árin, en mismunurinn fer minkandi, og á 4. og 5. ári eru dánarlíkur sveina oftast minni heldur en meyja. Um bæði kynin gildir það annars, að dánarlíkurnar eru langmestar á 1. ári og minka svo mjög mikið með hverju aldursári. Á fyrsta ári eru dánarlíkurnar 4—5 sinnum meiri heldur en á 2. ári og á 2. ári næstum helmingi meiri heldur en á 3. ári. Við samanburð á fyrsta og síðasta tímabilinu í yfirlitinu sést, að á þeim 15 árum, sem að meðaltali eru þar í milli, hefir barnadauði lækkað mikið á öllum þessum aldursárum. Á 3. og 4. ári kemur þó öll lækkunin á síðasta tímabilið. Barnadauðinn á 1. árinu er líka mjög mismunandi, langmestur fyrst eftir fæðinguna, en síðan mjög minkandi með aldrinum. Eftirfarandi yfir- lit sýnir barnadauðann í 1. ári á tímabilunum 1921—25 og 1926—30 þannig, að greint er milli þeirra, sem deyja á fyrsta sólarhring eftir fæðinguna, á 2.—30. degi, á 2. og 3. mánuði og á 2., 3. og 4. ársfjórð- ungi. Vegna þess að aldursbilin eru hér misjafnlega löng eru hlutfalls- tölurnar allstaðar miðaðar við dag2). Af hverjum 1000 börnum, sem voru á lífi við byrjun hvers aldursbils, dóu á því að meðaltali á hverjum degi svo mörg sem hér segir. 1) Hér er ekki íniðað við mannfjöldann á hverju aldursári samkv. manntölunum, eins og í undan- farandi yfirliti, heldur er fariO eftir skýrslunum um fædda og dána. Dánartala 1. árs 1921—25 er miöuO viö tölu fæddra 1921—24 aö viöbættum helmingnum af tölu fæddra 1920 og 1925, dánartala 2. árs viö tölu fæddra 1920—1923 aö viöbættri hálfri tölu fæddra 1919 og 1924 og frádregnum dánum á 1. ári 1920 — 24 o. s. frv. 2) Hér er miöaö viö fædda á tímabilinu 1921—25 og 1926—30, enda þótt sum börn þau, sem dáiö hafa á 1. ári á þessum tíma, hafi veriö fædd 1920, en aftur á móti sum börn fædd 1930, sem dóu á þess- um aldri, hafi ekki dáiö fyr en 1931.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.