Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Page 38

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Page 38
36 Mannfjöldaskyrslur 1926—1930 Um sum af þessum dauðameinum mun óhæit að segja, að tak- mörkin milli þeirra og sumra annara séu harla óviss. Svo mun að minsta kosti vera um hjartabilun gagnvart öðrum hjartasjúkdómum og garnakvef gagnvart iðrakvefsótt. Undir ellihrumleika er líka hætt við, að tekið sé meira heldur en vera ætti. Ur barnsfararsótt og öðrum sjúkdómum, sem stafa af barnsþykt og barnsburði hafa dáið árlega að meðaltali á þessum árum svo margar konur sem hér segir. Dánir að meðaltali á ári Af 1000 konum, sem börn fæddu 1911-15 1916-20 1921-25 1926-30 1911-15 1916-20 1921-25 1926-30 Úr barnsfararsótt 3.2 3.0 4.6 2.6 1.4 1.2 1.8 1.0 — öðrum sjúkdómum .... 5.4 4.8 4.0 6.8 2.3 1.9 1.5 2.5 Samtals 8.6 7.8 8.6 9.4 3.7 3.1 3.3 3.5 í töflu XXVII og XXVIII (bls..54—60) er dánarorsökunum skift eftir kynferði, aldri og heimilisfangi þeirra, sem látist hafa. Manndauði af slysförum sést á eftirfarandi yfirliti. Af slysförum dóu Að meðaltali á rlega af 10 000 manns Druknun Aðrar slysf. Samtals Druknun Aðrar slysf. Samtals 1891- 1900 .... 67.0 13.1 80.1 9.0 1.7 10.7 1901- 1905 .... 57.0 11.0 68.0 7.2 1.4 8.6 1905- 1910 .... 75.8 13.0 88.8 9.1 1.6 10.7 1911 - 1915 .... 73.0 23.8 96.8 8.4 2.8 11.2 1916— 1920 .... 59.2 22.2 81.4 6 5 2.4 8.9 1921- 1925 .... 88.2 21.0 109.2 9.1 2.2 11.3 1926- 1930 .... 48 8 25.8 74.6 4.7 2.5 7.2 Síðasta tímabilið hefur manndauði af slysförum verið minni heldur en undanfarið, einkum hefur verið miklu minna um druknanir. Sundur- liðaðar skýrslur um dauðdaga, dánartíð og hjúskaparstétt þeirra, sem dóu af slysförum 1926—30 er í töflu XXIX og XXX (bls. 61 — 62). Sjálfsmorð hafa verið að meðaltali árlega svo sem hér segir. 1891 —1900 .............. 6.6 eða 0.9 af 10 þús manns 1901 — 1910.............. 8.3 — 1.0-------— — 1911-1915................ 9.o — l.o----— — 1916-1920 ............... 7.8 — 0.9 — — 1921 — 1925 ............. 7.0 - 0.7 — — 1926-1930 ............... 6.4 — 0.6 — — Eins og annarsstaðar eru hér miklu færri konur en karlar, sem fremja sjálfsmorð. í töflu XXXI og XXXII (bls. 63 — 64) eru sundurliðaðar skýrslur um dauðdaga, dánartíð og hjúskaparstétt þeirra, sem réðu sér bana árin 1926—30.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.