Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Síða 11

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Síða 11
Inngangur. Introduction. A. Mannfjöldimi. The population. 1. Stærð og vöxtur mannfjöldans. Number and increase of population. Mannfjöldatölur 1951 eru samkvæmt manntali presta og bæjarstjóra, sem var með sama hætti og árleg manntöl fyrri ára. Gert var ráð fyrir, að þau væru tekin um áramót, en algengt var, að þau væru tekin á ýmsum tímum hausts. í Reykjavík og öðrum kaupstöðum voru þau, eins og komið var, tekin í október, svo að nægilegt svigrúm væri til að gera skattgreiðendaskrár o. fl. á grundvelli manntalsins, vegna álagningar opinberra gjalda á næsta ári. Mannfjöldatölur 1952 eru hins vegar samkvæmt sérstöku manntali, sem fór fram um land allt hinn 16. október það ár. Sveitastjórnir landsins framkvæmdu það manntal undir umsjón Hagstofunnar. Á grundvelli þess og aðalmanntalsins frá 1. desember 1950 var stofnuð „þjóðskrá“, þ. e. vélspjaldskrá yfir afla landsmenn, sem haldið er réttri með aðseturstilkynningum þeirra, sem flytja, og með skýrslum presta til Hagstof- unnar um fæðingar, skírnir, hjónavígslur og mannslát, o. fl. Var af þeim sökum hætt að taka árleg manntöl. Síðasta ársmanntalið í Reykjavík var tekið haustið 1953, en það var ekki notað til að færa þjóðskrána fram til hausts það ár. — Frá og með 1953 eru mannfjöldatölur samkvæmt þjóðskrá 1. desember ár hvert. Við stofnun þjóðskrár kom í Ijós, að það fólk, sem ýmist var vantalið eða tvítalið í manntölum, skipti nokkrum þúsundum. Var þetta lagfært að mestu strax í byrjun, og má fullyrða, að slíkir skráningargallar séu nú með öllu horfnir úr þjóðskránni og hafi að engu gætt í tölum hennar um mannfjöldann frá byrjun. Það er meginregla þjóðskrár að telja þá útlendinga eina með mannfjölda landsins, sem eru við atvinnustörf hérlendis, og fjölskyldur slíkra manna. Þó er ekki allt slíkt fólk meðtalið, t. d. ekki Færeyingar við árstíðarhundin störf hér á landi, á skipi eða í verstöð. Sama gildir um ýmsa aðra útlendinga, sem hafa hér skamma dvöl. Varnarliðsmenn og erlendir sérfræðingar í þjónustu Varnarliðsins eru ekki heldur meðtaldir, og sama er að segja um erlenda sendiráðsstarfsmenn og fjölskyldur þeirra. Hvort íslendingar staddir erlendis eru meðtaldir í mannfjöldatölum eða ekki, fer eftir því, hvort brottflutningur (þ. e. flutningur lögheimilis) þeirra hefur verið tilkynntur þjóðskrá. íslenzkt starfsfólk sendiráða erlendis er ætíð meðtalið í fólks- fjöldatölu. Ávallt munu vera skráðir búsettir í landinu nokkru fleiri en rétt er, þar eð nokkuð getur dregizt, að vitneskja um brottflutning úr landi berist þjóð- 6krá, einkum þegar hlutaðeigendur fara án þess að vera ráðnir í að flytja alfarnir b
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.