Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Síða 25

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Síða 25
23* Mannfjöldaskýrslur 1951—60 Á 1000 manns komu Lifandi Andvana Fæddir Lifandi Andvana Fœddir fæddir fæddir alls fæddir fæddir alls 1944 3 213 94 3 307 25,3 0,7 26,0 1945 3 434 65 3 499 26,6 0,5 27,1 1946 3 434 70 3 504 26,1 0,5 26,6 1947 3 706 56 3 762 27,6 0,4 28,0 1948 3 821 81 3 902 27,8 0,6 28,4 1949 3 884 67 3 951 27,8 0,5 28,3 1950 4 093 66 4 159 28,7 0,6 29,3 1951 3 999 62 4 061 27,5 0,4 27,9 1952 4 075 78 4 153 27,6 0,5 28,1 1953 4 254 65 4 319 28,3 0,4 28,7 1954 4 281 69 4 350 27,8 0,4 28,2 1955 4 505 63 4 568 28,6 0,4 29,0 1956 4 603 65 4 668 28,6 0,4 29,0 1957 4 725 66 4 791 28,7 0,4 29,1 1958 4 641 63 4 704 27,5 0,4 27,9 1959 4 837 60 4 897 28,1 0,4 28,5 1960 4 916 63 4 979 28,0 0,4 28,4 Árleg meðaltöl 1941—45 3 092 72 3 164 24,7 0,6 25,3 1946—50 3 788 68 3 856 27,6 0,5 28,1 1951—55 4 223 67 4 290 28,0 0,4 28,4 1956—60 4 745 63 4 808 28,2 0,4 28,6 Til samanburðar við eldri tölur má geta þess, að á árunum 1876—85 var fæð- ingarhlutfallið (lifandi fæddir) 31,4°/00, um aldamótin nálægt 29°!^, um 1920 25—28°/00, og í kringum 1930 25—26°/00. Næstu ár fór það lækkandi og varð lægst 1939, 19,8°/00. Á stríðsárunum fór fæðingarhlutfallið aftur hækkandi eins og ofan greindar tölur sýna, og síðan 1947 hefur það haldizt nálægt 28°/00. Samkvæmt skilgreiningu á fæðingarskýrslueyðublaðinu eru þau börn talin andvana, sem fæðast án lífsmarks eftir að liðnar eru 28 vikur meðgöngutímans. Lifandi fædd munu samkvæmt því talin öll þau börn, sem fæðast með einhverju lífsmarki, hversu veikt sem það er, og án tillits til meðgöngutíma. Þetta er í sam- ræmi við skilgreiningu hagstofu Sameinuðu þjóðanna og Alþjóðaheilbrigðisstofn- unarinnar á andvana fæðingu, en í ljósmæðrareglugerð frá 23. okt. 1933 er skil- greining, sem kemur ekki alveg heim við þetta. Samkvæmt skilgreiningu reglu- gerðar þessarar skulu þau börn, sem fæðast með lífsmarki, en ná því þó ekki að anda sjálfkrafa, ekki talin lifandi fædd, heldur andvana. Af þessum sökum má ætla, að andvana fædd börn sé aðeins oftahn, ef miðað er við skilgreiningu alþjóða- stofnana á hugtakinu andvana fæðing. Þó geta mörkin milli andvana fædds barns og fósturláts stundum verið óviss, þótt sjálf skilgreiningin sé skýr, þ. e. 28 vikna meðgöngutími. Verður í reynd oft að styðjast við þroska fóstursins (sé t. d. líkams- lengd þess fullir 35 cm mun tahð, að um andvana fætt barn sé að ræða, en ekki fósturlát). Andvana fæddum börnum hefur fækkað hlutfallslega, svo sem eftirfarandi tölur 8yna. Tala andvana fœddra af 1000 fæddum sveinum meyjum sveinum og meyjum 1906—15 34 27 30 1916—25 27 26 27 1926—35 26 20 23 1936—45 24 21 22 1946—55 19 14 17 1956—60 15 11 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.