Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Side 39

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Side 39
Mannfjöldaskýrslur 1951—60 37 í töflu 24 á bls. 34—35 eru taldir þeir, sem dáið hafa í stofnunum (sjúkrahús- um, berklahælum, elliheimilum og geðveikrahælum). Fer hluti þeirra af heildar- tölu látinna hratt vaxandi, eins og eftirfarandi tölur sýna: 1941—45 ....................... 2 047 eða 32,4% látinna 1946—50 ....................... 2 027 „ 36,0% 1951—55 ....................... 2 286 „ 41,5% 1956—60 ....................... 3 460 „ 58,8% 7. Dánarorsakir. Causes of death. Skýrslum um dánarorsakir almennt var byrjað að safna hér á landi árið 1911. í Mannfjöldaskýrslum 1911—15 (Hagskýrsla nr. 24) er greinargerð um þá skýrslu- söfnun, en hún hélzt að formi til nærri óbreytt til ársloka 1950. Sú breyting varð þó á eftir því sem árin hðu, að dánarvottorð voru gefin út fyrir sívaxandi hluta manns- láta hvers árs. Eftirfarandi lilutfallstölur sýna, hvernig heimildir um dánarorsakir skiptust á hverju 5 ára tímabili 1911—50 (hve mörg prósent mannsláta með dánar- vottorði læknis, o. s. frv.): 1911—15 1916—20 1921—25 1926—30 1931—35 1936—40 1941—45 1946—50 Dánarvottorð læknis .... 32 43 42 53 60 63 67 77 Prestaskýrsla aðeins: með aths. læknis ........... 16 11 14 16 16 16 14 11 án aths. læknis ............ 52 46 44 31 24 21 19 12 Alls 100 100 100 100 100 100 100 100 Með lögum nr. 42/1950, sem tóku gildi 1. janúar 1951, var ákveðið, að ritað skyldi dánarvottorð fyrir hvern mann, er dæi hér á landi, nema hk fyndist ekki, þá skyldi gerð mannskaðaskýrsla samkvæmt lögum nr. 42/1913. Hefur samkvæmt þessu vcrið gefið út dánarvottorð um öll mannslát síðan í ársbyrjun 1951, nema um voveiflegan dauðadaga hafi verið að ræða og lík ekki fundizt. Dánarvottorð áranna 1951 og 1960 liafa verið flokkuð með tilhti til kringum- stæðna við útgáfu þeirra, og kom þá þetta í Ijós: 1. Lík var krufið Tala vottorða 1951 1960 159 368 Af 1000 1951 139 vottorðura 1960 317 2. Mannskaðarannsókn fór fram 15 13 13 n 3. Læknir sá hinn látna fyrir og eftir andlát 655 640 575 552 4. Læknir sá sjúkling í banalegunni, en ekki eftir andlát 90 40 79 35 5. Læknir sá aðeins líkið 92 87 81 75 6. Dánarvottorð gefið út eftir skýrslu annarra 53 12 46 10 7. Aður talin atriði óupplýst og lík ófundin 1951 .. 76 - 67 Alls 1 140 1 160 1 000 1 000 Dánarvottorð gefin út erlendis................ 5 7 Við þessa athugun hefur röð atriða ráðið flokkun, þegar dánarvottorð hefur talizt til fleiri en eins flokks. Ef t. d. dánarvottorð hefur verið gefið út eftir skýrslu annarra og krufning átt sér stað, þá hefur hið síðarnefnda ráðið flokkuninni, o. s. frv. — Hlutfallstala krufninga hefur tvöfaldazt frá 1951 til 1960 og samanlögð hlut- deild fjögurra síðast nefndu atriðanna hefur lækkað úr 27% í 12%. Aðalniðurstaða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.