Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1963, Page 39
Mannfjöldaskýrslur 1951—60
37
í töflu 24 á bls. 34—35 eru taldir þeir, sem dáið hafa í stofnunum (sjúkrahús-
um, berklahælum, elliheimilum og geðveikrahælum). Fer hluti þeirra af heildar-
tölu látinna hratt vaxandi, eins og eftirfarandi tölur sýna:
1941—45 ....................... 2 047 eða 32,4% látinna
1946—50 ....................... 2 027 „ 36,0%
1951—55 ....................... 2 286 „ 41,5%
1956—60 ....................... 3 460 „ 58,8%
7. Dánarorsakir.
Causes of death.
Skýrslum um dánarorsakir almennt var byrjað að safna hér á landi árið 1911.
í Mannfjöldaskýrslum 1911—15 (Hagskýrsla nr. 24) er greinargerð um þá skýrslu-
söfnun, en hún hélzt að formi til nærri óbreytt til ársloka 1950. Sú breyting varð þó
á eftir því sem árin hðu, að dánarvottorð voru gefin út fyrir sívaxandi hluta manns-
láta hvers árs. Eftirfarandi lilutfallstölur sýna, hvernig heimildir um dánarorsakir
skiptust á hverju 5 ára tímabili 1911—50 (hve mörg prósent mannsláta með dánar-
vottorði læknis, o. s. frv.):
1911—15 1916—20 1921—25 1926—30 1931—35 1936—40 1941—45 1946—50
Dánarvottorð læknis .... 32 43 42 53 60 63 67 77
Prestaskýrsla aðeins:
með aths. læknis ........... 16 11 14 16 16 16 14 11
án aths. læknis ............ 52 46 44 31 24 21 19 12
Alls 100 100 100 100 100 100 100 100
Með lögum nr. 42/1950, sem tóku gildi 1. janúar 1951, var ákveðið, að ritað
skyldi dánarvottorð fyrir hvern mann, er dæi hér á landi, nema hk fyndist ekki,
þá skyldi gerð mannskaðaskýrsla samkvæmt lögum nr. 42/1913. Hefur samkvæmt
þessu vcrið gefið út dánarvottorð um öll mannslát síðan í ársbyrjun 1951, nema
um voveiflegan dauðadaga hafi verið að ræða og lík ekki fundizt.
Dánarvottorð áranna 1951 og 1960 liafa verið flokkuð með tilhti til kringum-
stæðna við útgáfu þeirra, og kom þá þetta í Ijós:
1. Lík var krufið Tala vottorða 1951 1960 159 368 Af 1000 1951 139 vottorðura 1960 317
2. Mannskaðarannsókn fór fram 15 13 13 n
3. Læknir sá hinn látna fyrir og eftir andlát 655 640 575 552
4. Læknir sá sjúkling í banalegunni, en ekki eftir andlát 90 40 79 35
5. Læknir sá aðeins líkið 92 87 81 75
6. Dánarvottorð gefið út eftir skýrslu annarra 53 12 46 10
7. Aður talin atriði óupplýst og lík ófundin 1951 .. 76 - 67
Alls 1 140 1 160 1 000 1 000
Dánarvottorð gefin út erlendis................ 5 7
Við þessa athugun hefur röð atriða ráðið flokkun, þegar dánarvottorð hefur
talizt til fleiri en eins flokks. Ef t. d. dánarvottorð hefur verið gefið út eftir skýrslu
annarra og krufning átt sér stað, þá hefur hið síðarnefnda ráðið flokkuninni, o. s. frv.
— Hlutfallstala krufninga hefur tvöfaldazt frá 1951 til 1960 og samanlögð hlut-
deild fjögurra síðast nefndu atriðanna hefur lækkað úr 27% í 12%. Aðalniðurstaða