Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2008, Page 61

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2008, Page 61
Nafn? „Kenya Kristín Emilíudóttir.“ Starf? „Söngkona og lagasmiður.“ Stíllinn þinn? „Þægilegur, rómantískur og litríkur.“ Allir ættu að...? „...gefa sjónvarpinu frí eitt kvöld í viku og fara út að ganga, eða glugga í góða bók. Það auðgar andann.“ Hvað er ómissandi að eiga? „Góða skó sem gott er að ganga á.“ Hvað keyptir þú þér síðast? „Sumarkjól í Rokk og rósum fyrir brúðkaup í fjölskyldunni.“ Hvert fórstu síðast í ferðalag og í hvaða tilgangi? „Ég fór síðast til Frakklands í endaðan janúar, til að fara á tón- listarráðstefnuna í Midem.“ Náttúruperlur á Íslandi? „Eyjafjöllin eins og þau leggja sig og Gullfoss er stórkostlegur.“ Uppáhaldsflíkin í fataskápnum? „Þessa stundina er það kjóll sem ég keypti í Hveragerði í Efna- vörubúðinni fyrir 15 árum eða svo og svartur mjúkur bolur sem Svana vinkona mín gaf mér, fæ stundum bara æði fyrir einstaka flíkum.“ Hvenær hefur þú það best? „Þegar ég er búin að afreka eitthvað og sest niður með mann- inum mínum eða góðri bók og gleymi stað og stund.“ Lumar þú á góðu tískuheilræði? „Ekki elta tískuna í blindni og vertu þú sjálf(ur).“ DV Tíska Föstudagur 25. júlí 2008 61 Kenya Kristín Emilíudóttir Persónan GAmmoSÍUrNAr UppSeLdAr Fyrr í sumar greind- um við frá því að ný gammosíulína hönnuð af linds- ay lohan væri væntanleg í búðir í júlí. Nú einungis skömmu eftir að gammosíurnar fóru í sölu hafa þær selst upp alls staðar í Bandaríkjunum. línuna kallar lindsay 6126 sem er tilvitnun í afmælisdag Marilyn Monroe og eru aðdáendur gammosíanna nú flestir búnir að skrá sig á biðlista til að tryggja sér að ná alla- vega einu pari þegar næsta sending kemur í verslanir. dV MYNd Ásgeir AfmæLiSArmbANd mANdeLAS Nelson Mandela hefur látið skartgripahönnuðina hjá Montblanc sér- hanna armband fyrir sig í tilefni af níutíu ára afmæli sínu. armbandið var búið til úr suðurafrískum efniviði og unnið af mönnum sem allir hafa smitast af HiV eða alnæmi. Á armbandinu er gamla fanganúmer Mand- elas, en í þau tuttugu og sjö ár sem hann sat inni var hann þekktur sem fangi 46664 og rennur allur ágóði af sölu armbandsins til Mandela-sjóðsins. HPI Savage XL fjarstýrður bensín torfærutrukkur, sá stærsti og öflugasti til þessa. Nethyl 2, sími 587-0600, www.tomstundahusid.is SAVAGE XL Nýkominn H ild ur H lín Jó ns dó tt ir / h ild ur @ dv .is Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI Opið alla daga frá 15. maí til 15. sept. milli kl 11 - 18. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. sími 483 1504 | husid@south.is | www.husid.com Reiskólinn Faxaból bíður uppá skemmtileg reiðnámskeið fyrir börn og unglinga. Eigum nokkur laus pláss á reiðnámskeiðið 5.ágúst - 15.ágúst Sjá nánar á www.faxabol.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.