Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Page 46

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Page 46
föstudagur 1. ágúst 200846 Helgarblað DV mamma mia! rétt svör: 1. B , 2. C, 3. a, 4. d, 5. a, 6. d, 7. B, 8. C, 9. a 1. Hvaðan í Svíþjóð er sönggrúppan ABBA? n a. Lundi n b. Stokkhólmi n c. Malmö n d. Gautaborg 2. ABBA sló fyrst í gegn í Eurovision með laginu...? n a. Dancing Queen n b. Money, Money, Money n c. Waterloo n d. Winner Takes It All 3. Hvaða ABBA-meðlimur tók þátt í sænsku útgáfunni af Jesus Christ Superstar? n a. Agnetha n b. Benny n c. Anni-Frid n d. Björn 4. Hvaða leikari úr hinni vinsælu mynd Mamma Mia átti heiðurinn af að fá alla meðlimi ABBA saman á frumsýningu myndarinnar í Svíþjóð? n a. Meryl Streep n b. Colin Firth n c. Stellan Skargard n d. Pierce Brosnan 5. Hver af eftirfarandi er ekki ABBA-plata? n a. One of Us n b. Waterloo n c. Super Trouper n d. The Visitors 6. Hvert var fyrsta nafn sveitarinnar? n a. BABBA n b. ABBA n c. Bestfolk n d. Festfolk 7. Madonna notar stef úr frægu ABBA-lagi í danslaginu Hung up on you. Hvaða lag er það? n a. Waterloo n b. Gimme Gimme Gimme n c. Take a Chance on me n d. Fernando 8. Hvaða ár tók ABBA þátt í Eurovision? n a. 1975 n b. 1980 n c. 1973 n d. 1971 9. Hvar gerist myndin Mamma Mia? n a. Grikklandi n b. Svíþjóð n c. Frakklandi n d. Spáni 0 TIL 3 SVör réTT Úff, þú færð grænar bólur þegar þú heyrir orðið ABBA. Kannski ættir þú bara að kíkja á Dark Knight um- verslunarmannahelgina. 3 TIL 6 SVör réTT Þú ætlar að sjá myndina Mamma Mia. Þú hefur heyrt góða hluti um hana og hefur gaman af ABBA-lögunum, syngur með þeim þegar þú heyrir þau, en ert ekki alveg með nöfnin á hljómsveitar- meðlimum á hreinu. 6 TIL 9 SVör réTT ABBA, ABBA, ABBA. Þú dýrk- ar lögin, kannt þau utan að. Þegar þú býður til veislu er Abba að sjálfsögðu sett á fóninn. Þú ert nú þegar bú- inn að sjá Mamma Mia þri- svar og hættir ekki að tala um hana við vini þína. Bat- man hvað? Kvikmyndin MAMMA MIA gefur Batman- myndinni The Dark Knight ekk- ert eftir. Karlar, konur og börn flykkjast saman í kvikmyndahúsin til að horfa á Meryl Streep og Pierce Brosnan syngja ABBA-lög af lífi og sál. DV bjó til skemmti- legt próf um sænsku hljóm- sveitina og söng- leikinn sem varð að bíómynd. TAKTU PRÓFIÐ !

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.