Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Blaðsíða 46
föstudagur 1. ágúst 200846 Helgarblað DV mamma mia! rétt svör: 1. B , 2. C, 3. a, 4. d, 5. a, 6. d, 7. B, 8. C, 9. a 1. Hvaðan í Svíþjóð er sönggrúppan ABBA? n a. Lundi n b. Stokkhólmi n c. Malmö n d. Gautaborg 2. ABBA sló fyrst í gegn í Eurovision með laginu...? n a. Dancing Queen n b. Money, Money, Money n c. Waterloo n d. Winner Takes It All 3. Hvaða ABBA-meðlimur tók þátt í sænsku útgáfunni af Jesus Christ Superstar? n a. Agnetha n b. Benny n c. Anni-Frid n d. Björn 4. Hvaða leikari úr hinni vinsælu mynd Mamma Mia átti heiðurinn af að fá alla meðlimi ABBA saman á frumsýningu myndarinnar í Svíþjóð? n a. Meryl Streep n b. Colin Firth n c. Stellan Skargard n d. Pierce Brosnan 5. Hver af eftirfarandi er ekki ABBA-plata? n a. One of Us n b. Waterloo n c. Super Trouper n d. The Visitors 6. Hvert var fyrsta nafn sveitarinnar? n a. BABBA n b. ABBA n c. Bestfolk n d. Festfolk 7. Madonna notar stef úr frægu ABBA-lagi í danslaginu Hung up on you. Hvaða lag er það? n a. Waterloo n b. Gimme Gimme Gimme n c. Take a Chance on me n d. Fernando 8. Hvaða ár tók ABBA þátt í Eurovision? n a. 1975 n b. 1980 n c. 1973 n d. 1971 9. Hvar gerist myndin Mamma Mia? n a. Grikklandi n b. Svíþjóð n c. Frakklandi n d. Spáni 0 TIL 3 SVör réTT Úff, þú færð grænar bólur þegar þú heyrir orðið ABBA. Kannski ættir þú bara að kíkja á Dark Knight um- verslunarmannahelgina. 3 TIL 6 SVör réTT Þú ætlar að sjá myndina Mamma Mia. Þú hefur heyrt góða hluti um hana og hefur gaman af ABBA-lögunum, syngur með þeim þegar þú heyrir þau, en ert ekki alveg með nöfnin á hljómsveitar- meðlimum á hreinu. 6 TIL 9 SVör réTT ABBA, ABBA, ABBA. Þú dýrk- ar lögin, kannt þau utan að. Þegar þú býður til veislu er Abba að sjálfsögðu sett á fóninn. Þú ert nú þegar bú- inn að sjá Mamma Mia þri- svar og hættir ekki að tala um hana við vini þína. Bat- man hvað? Kvikmyndin MAMMA MIA gefur Batman- myndinni The Dark Knight ekk- ert eftir. Karlar, konur og börn flykkjast saman í kvikmyndahúsin til að horfa á Meryl Streep og Pierce Brosnan syngja ABBA-lög af lífi og sál. DV bjó til skemmti- legt próf um sænsku hljóm- sveitina og söng- leikinn sem varð að bíómynd. TAKTU PRÓFIÐ !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.