Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Side 63

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Side 63
DV Helgarblað Föstudagur 1. ágúst 2008 63 Hún elskaðiadolf Hitler jarðarbyrginu til sín 22. apríl 1945. Hann ávarpaðði Evu Braun, mat- reiðslukonuna Constanze Manz- iarly, ritarana Gerdu Christian, Traudl Junge og Elsu Krüger: „Eftir klukkutíma takið þið vél sem flýgur með ykkur suður. Allt er tapað, al- gjörlega tapað.“ Eva Braun tók um hendur hans og sagði: „Þú veist að ég verð hjá þér. Ég læt ekki senda mig í burtu.“ Hann leit á hana og kyssti hana á munninn. „Þetta var í fyrsta og eina skiptið sem ég sá hann gera þetta,“ segir Traudl Junge í minningum sínum en þær komu út fyrir nokkrum árum. Hinar konurnar ákváðu þá líka að fara hvergi. Hitler sagði: „Bara ef herforingjar okkar hefðu sýnt slíkt hugrekki.“ Hitler ákvað að ganga að eiga Evu í þakkarskyni fyrir all- ar hennar fórnir. Hann „vildi launa henni það sem fórn hans fyrir þjóð- ina hafði tekið frá þeim“, sagði hann í erfðaskrá sinni. Leit ljómandi vel út Hjónavígslan fór fram skömmu eftir miðnætti. Brúðurin var 33 ára í dökkbláum kjól, falleg og ham- Hitler og Eva Braun með börnum vinkonu hennar í mars 1944.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.