Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Síða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Síða 63
DV Helgarblað Föstudagur 1. ágúst 2008 63 Hún elskaðiadolf Hitler jarðarbyrginu til sín 22. apríl 1945. Hann ávarpaðði Evu Braun, mat- reiðslukonuna Constanze Manz- iarly, ritarana Gerdu Christian, Traudl Junge og Elsu Krüger: „Eftir klukkutíma takið þið vél sem flýgur með ykkur suður. Allt er tapað, al- gjörlega tapað.“ Eva Braun tók um hendur hans og sagði: „Þú veist að ég verð hjá þér. Ég læt ekki senda mig í burtu.“ Hann leit á hana og kyssti hana á munninn. „Þetta var í fyrsta og eina skiptið sem ég sá hann gera þetta,“ segir Traudl Junge í minningum sínum en þær komu út fyrir nokkrum árum. Hinar konurnar ákváðu þá líka að fara hvergi. Hitler sagði: „Bara ef herforingjar okkar hefðu sýnt slíkt hugrekki.“ Hitler ákvað að ganga að eiga Evu í þakkarskyni fyrir all- ar hennar fórnir. Hann „vildi launa henni það sem fórn hans fyrir þjóð- ina hafði tekið frá þeim“, sagði hann í erfðaskrá sinni. Leit ljómandi vel út Hjónavígslan fór fram skömmu eftir miðnætti. Brúðurin var 33 ára í dökkbláum kjól, falleg og ham- Hitler og Eva Braun með börnum vinkonu hennar í mars 1944.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.