Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Blaðsíða 83

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Blaðsíða 83
föstudagur 1. ágúst 2008 83Sviðsljós Í Þjórsárdal eru margir fallegir og áhugaverðir staðir t.d. Hjálparfoss, Stöng, Gjáin, Háifoss og Þjóðveldisbærinn. Rhys Ifans fann ástina á nýjan leik í Kimberly Stewart: Sienna Miller dömpaði unnusta sínum Rhys Ifans fyrir nokkru. Hún skildi grín- leikarann eftir í ástarsorg og henti sér beint í faðm leikarans Balthazars Getty. Það hef- ur varla farið framhjá neinum að Sienna og hinn gifti Balthazar Getty eyddu nokkrum rómantískum dögum á Ítalíu. Rhys Ifans er loksins tilbúinn að halda áfram og segja skilið við Siennu Miller, en hann hefur sést mikið undanfarið með dóttur Rods Stewart, Kimberly. Það virðist fara vel á með þeim. Rhys hefur verið skæl- brosandi síðustu daga og er gott að sjá hann hamingjusaman. Rhys kominn yfiR siennu Hlegið yfir sígó Kimberly stewart og rhys Ifans hlæja sam- an úti í smók. Kominn yfir Siennu rhys Ifans hefur fundið ástina á nýja leik eftir að sienna Miller olli honum ástarsorg. Ólík Siennu Kimberly stewart líkist siennu ekki neitt. Trúlofuð rhys Ifans þurfti að biðja siennu Miller þrisvar áður en hún játaðist honum. Ekki skemmtileg sjón rhys Ifans hefur eflaust ekki líkað að sjá þessa mynd í blöðunum. ÖnnuR Legend-mynd Aðdáendur Wills Smith hafa eitthvað til þess að hlakka til, en íhug- að er að gera aðra I am Legend-mynd. Að sögn leikstjórans mun myndin gerast áður en atburðir fyrri myndarinnar áttu sér stað. Leikstjóri mynd- arinnar hefur staðfest að það eigi að gera aðra mynd, en hann segir fram- leiðendur og handritshöfunda vera á fullu að undirbúa hugmyndir fyr- ir handritið. Hann segir enn fremur að það verði auðveldara að skjóta þessa mynd þar sem þeir þurfi ekki að tæma götur New York-borgar eins og fyrir I am Legend. Að sögn heimildarmanna í Hollywood er það enginn annar en Johnny Depp sem mun leika Gátu- manninn (The Riddler) í næstu Batman-mynd Christophers Nolan. Þeir sem koma að myndinni vita að þeir verða að fá leikara af sama kalíberi og Heath Ledger, sem fór á kostum sem Jókerinn í The Dark Knight. Johnny Depp er einn af fáum sem getur borið uppi svona veigamikið hlutverk. Þessir sömu heimildarmenn segja einnig að til greina komi að Philip Seymour Hoffman muni fara með hlutverk Mörgæsarinnar. Eins og flestir muna lék Jim Carrey hlutverk Gátumannins í Batman Forever og var það Danny DeVito sem fór með hlutverk Mörgæsarinnar. Johnny depp í Batman hvað kom fyRiR? Leikarinn Gary Dourdan úr hinum vinsælu þáttum CSI hefur heldur betur tekið stakkaskiptum. Kappinn var handtekinn fyrir ekki svo löngu síðan fyrir akstur undir áhrifum eiturlyfja. Síðan þá hefur farið lítið fyrir honum. Það er ekki vitað hvort hann er edrú, en hann hefur heldur betur bætt á sig. Þess- ar myndir náðust af Gary er hann var í fríi á Íbiza. Hann er í rosalega lítilli Speedo-skýlu sem er ekki sú fallegasta. Við fyrirgefum honum það svo lengi sem honum líður vel - og vonandi er hann edrú líka. Spengilegur Gary Dourdan úr CSI hefur látið lítið fyrir sér fara síðan hann var handtekinn fyrir að keyra undir áhrifum eiturlyfja. Smart Í skýlunni litlu. Heitur gaur Gary Dourdan lítur ekki svona vel út í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.