Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Síða 88

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2008, Síða 88
n Sigvaldi Kaldalóns, útvarps- maður á FM957, og kona hans, Jóhanna Katrín Guðmundsdóttir, eignuðust sitt þriðja barn, dreng, fimmtudaginn 31. júlí. Svali, sem er einn þáttarstjórnenda vinsæla morgunþáttarins Zúúber, þurfti að hafa hraðar hendur því hann var kominn í stúdíó í þáttinn sinn þegar kallið kom. Konan hans hringdi um átta og sagði að eitthvað mikið væri að gerast. Svali þaut af stað, kom þeim upp á fæðingardeild um hálf tíu og barnið var komið um tólf mínút- ur yfir tíu. Allt gekk vel og er fjöl- skyldan hin hressasta. Ekki er ljóst hver leysir Svala af en hann ætlar þó ekki að vera mikið lengur en tvær vik- ur í burtu. Aðdá- endur þurfa því ekki að bíða lengi eftir hinum nýbak- aða föður í stúdíóið aftur. Voru þeir hátt uppi? Fréttaskot 512 70 70 DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar. „Við erum með hefðbundið eftirlit með vegum og vötnum,“ segir Bryndís Stefánsdóttir, vaktkona Landhelgis- gæslunnar, en veiðimenn urðu held- ur hissa fyrir tveimur helgum þeg- ar þyrla gæslunnar stöðvaði þá við Veiðivötn og út komu lögreglumenn. Í fyrstu töldu mennirnir að slys hefði orðið í nágrenninu en síðan kom í ljós að lögreglan hafði annað í huga. Þeir vildu að ökumaðurinn blési í áfengis- mæli. Að sögn Bryndísar hefur verið samtarf á milli lögreglunnar og Land- helgisgæslunnar í nokkurn tíma. Lög- reglan slæst þá í för með gæslunni en stundum eru bílar hraðamældir auk þess sem eftirlit er haft með hálend- inu. „Samstarfið er búið að vera súper,“ segir Bryndís sem er sátt við það hvernig til hefur tekist. Hún segir eft- irlitið aðallega felast í umferðareftir- liti en að auki eru margir látnir blása í áfengismæli en sjálf segir hún að stundum komi fyrir að bátaslys til að mynda megi rekja til áfengisneyslu. Hún bendir á að menn eigi að sjálf- sögðu að láta áfengið vera þegar þeir aka hvort sem það er í bænum eða við veiði. Þess má geta að ökumaðurinn mældist ekki drukkinn en var nokkuð hrifinn af öflugu eftirliti lögreglunnar. valur@dv.is n Bæjarstjóra Hafnarfjarðar, sam- fylkingarmanninum Lúðvík Geirs- syni, er margt til lista lagt, en golf er ekki eitt af því. Hann atti kappi við aldraða golfáhugamenn á Hrafnistu í gær. Svo virðist sem ellilífeyris- þegarnir hafi æft sig af meira kappi en bæjarstjórinn í sumar því þeir burstuðu hann í púttkeppni sem var haldin í bakgarði Hrafnistu. Bæjarstjórinn hefur leitt meirihluta Samfylkingarinnar í gegnum eitt og hálft kjörtímabil og mörg- um þótt hann standa sig með prýði. En allar sigurgöngur hljóta að taka enda, hvort þetta sé fyrirboði um frekari breyt- ingar er þó óljóst. n „Þegar þú hleypur í burtu frá hættu veistu ekki hvort þú átt að fara til hægri eða vinstri. Þú reynir að finna öruggan stað. Ég gerði það, hljóp á öruggan stað til Íslands,“ segir Ramses við DV. Ramses hefur notað tímann í að skokka og einnig hefur hann far- ið í líkamsrækt. Hann segir gott að hreyfa sig til þess að losa um streitu og uppsafn- aða spennu. Ramses talar við konu sína Rosemary þegar hann getur en það kostar peninga sem hann á ekki mikið af. „Fólk á Íslandi hefur stutt við bakið á Rosemary og hún sendir mér peninga þegar hún getur.“ Tapaði fyrir ellismellum svali fjölgar mannkyninu STRAUMURINN LIGGUR TIL DALVÍKUR Á FISKIDAGINN MIKLA Fiskidagurinn mikli á Dalvík er vinsæll og þangað liggur straumur fólksins jafnan. Dalvíkingar byrjuðu að nota rafmagn snemma á síðustu öld eins og aðrir Íslendingar. Fyrir ríega hálfri öld komust þeir að þeirri niðurstöðu að þjónusta RARIK væri þeim nauðsynleg. Nú liggur straumurinn um dreiker RARIK til Dalvíkinga. Getur þú hugsað þér daglegt líf án rafmagns? Sími 528 9000 • www.rarik.is st ea rn Lögreglumenn á þyrlu létu ökumenn blása til að skera úr um ölvun: skýjalöggur með áfengismæla Veiðimaður Veiðimenn ættu að fara varlega í drykkjuna en langur armur laganna athugar hvort ökumenn við Veiðivötn séu undir áhrifum. ramses skOkkar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.