Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2008, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2008, Blaðsíða 66
...Sturla Böðvarsson, fyrsti þingmaður norðvesturkjördæmis og forseti Alþing- is. Bæjarstjórinn fyrrverandi úr Stykkishólmi segir frá helstu fyrirmynd- um sínum, sérgrein sinni í eldhúsinu að ógleymdu því hvað Vesturland hefur fram yfir aðra landshluta. fimmtudagur 25. september 200866 Vesturland síðasta orðið á... 1. Fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Bursta tennurnar og lesa Fréttablaðið (það er eina blaðið sem er komið á þessum tíma) áður en ég fer í sturtu.“ 2. Hver er sérgrein þín í eldhúsinu? „Að elda hafragraut.“ 3. Hvaða kvikmyndahetju lítur þú upp til? „James Bond eftir að hafa hitt Sean Connery í skoska þinginu. Auk þess er hinn eini sanni Bond af snæfellskum ættum.“ 4. Hvar ólst þú upp? „Í Ólafsvík á Snæfellsnesi.“ 5. Ef þú hefðir ekki orðið stjórnmálamaður, hvað hefðirðu viljað vera? „Bæjarstjóri áfram (var 17 ár í Stykkishólmi) eða nýtt menntun mína sem byggingatækni- fræðingur við hönnun mannvirkja og skipu- lagningu framkvæmda.“ 6. Hvað drífur þig áfram? „Hugsjónir og þörfin fyrir að sjá árangur verka minna.“ 7. Hvaða lag kemur þér alltaf í gott skap? „Yesterday Bítlanna.“ 8. Hver er uppáhaldsborgin þín? „París og Kaupmannahöfn. Geri ekki upp á milli þeirra.“ 9. Hvað hefur Vesturland fram yfir aðra landshluta? „Snæfellsjökul.“ 10. Hver er þín helsta fyrirmynd? „Foreldrar mínir.“ 11. Hverju sérðu mest eftir? „Ég geymi það með sjálfum mér.“ 12. Ef þú mættir gefa íslensku þjóðinni gjöf, hvað myndirðu gefa henni? „Glæsilegt funda- og móttökuhús á vegum Al- þingis á lóð Valhallar á Þingvöllum.“ 13. Hvar líður þér best? „Heima í Stykkishólmi.“ 14. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? „Búðir á Snæfellsnesi.“ 15. Hver er fremsti stjórnmálamaður heims fyrr og síðar? „Jesús Kristur, hann mótaði og framfylgdi stefnu sem lifir um aldir.“ 16. Hvenær felldir þú síðast tár? „Þegar fiðlutónar Hjörleifs Valssonar flæddu um kirkjuna við útför vinar míns.“ 17. Hvernig er heimilisverkunum skipt? „Frekar ójafnt.“ 18. Stundar þú líkamsrækt? „Já, í hófi.“ 19. Hvert er takmark þitt í lífinu? „Að verða að sem mestu liði í þágu samfélag- ins.“ 20. Hvaða bók getur þú lesið aftur og aftur? „Eyrbyggja sögu.“ 21. Hver voru áhugamál þín sem ungling- ur? „Fótbolti og hljóðfæraleikur.“ 22. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? „Byggingameistari.“ 23. Hvernig er fullkomið laugardagskvöld? „Heima með konunni minni.“ 24. Hver er þinn helsti kostur? „Veit það svo sem ekki. Ég vona að það sé stefnufestan. Ég leitast við að halda mínu striki hvernig sem allt veltist.“ 25. Hvern hefur þig alltaf dreymt um að hitta? „Engan sérstakan.“ 26. Áttu gæludýr? „Nei.“ 27. Finnst þér gaman í vinnunni? „Já.“ 28. Hvaða skref væri mest til heilla íslenskri þjóð? „Að ná niður verðbógunni og geta í framhald- inu haldið krónunni og sérstöðu okkar sem fullvalda þjóð.“ 29. Hvernig veður hentar best til göngu- túra? „Logn með rigningarúða.“ 30. Síðasta orðið? „Öll él birtir upp um síðir.“ mynd Karl PEtErSSon JESÚS ER FREMSTUR STJÓRNMÁLAMANNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.