Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1904, Blaðsíða 178
394
Athugasemdir.
Til sk/ringar verzluuarskyrslunum hjer að framan skal þess getið, er hjer fer á eptir.
Aðfluttar vðrur.
1 dálkinum » a ð r a r k o r n t e g u n d i r « eru taldar þœr korntegundir, sem eigi
eru nefndar áður, malaðar og ómalaðar, svo sem malt, mais, hveitigrjón, bygggrjón, hafragrjón,
sagogrjón o. fl.
Með » n i ð u r s o ð n u m m a t « er átt við niðursoðið kjöt, kjötextrakt, allskonar
fiskmeti niðursoðið, svo sem lax, sardínur, humra o. fl.
Undir » ö ð r u m m a t m æ 1 u m « er talið ýmislegt ótalið áður, svo sem flesk,
pylsur, saltað kjöt o. fl.
Með »kaffirót« er talið malað kaffi, exportkaffi og yfir höfuð allskonar
kaffibætir.
Með »púðursykri« er talið allskonar mulið sykur.
Með » ý m s u m n ý 1 e n d u v ö r u m « eru taldar nýlenduvörur (colonialvörur) þær,
sem ónefndar eru á undan, svo sem rúsínur, gráfíkjur, sveskjur, chocolade og allskonar
kryddjurtir.
Með »öðrum drykkjarföngum« erað eins átt við óáfenga drykki, t. d.
lemonade, sodavatn, ölkelduvatn o. s. frv.
Með » 1 y f j u m « eru taldir magabitterar og allskonar leyndarlyf (arcana).
Með » 1 j e r e p t u m « er talinn segldúkur, boldang, strigi, sirts o. fl.
Með » ö ð r u m v e f n a ð i « er átt við þá álnavöru, sem eigi er tilfærð í töluliðuu-
um á undan.
Með » » ti 1 b ú n u m f a t n a ð i « er talinn allskonar fatnaður (anuar en skófatuaður
og höfuðföt), þar á meðal sjöl, treflar, klútar o. s. frv.
Með »trjeílátum« er átt við tunnur, kyrnur og hylki ýmiskonar.
» A n n a ð 1 j ó s m e t i «. Hjer er talið : steariukerti, parafinkerti, gasolin o. fl.
» A n n a ð eldsneyti« er aðallega cokes, cinders og brenni.
Með » j á r n v ö r u m h i n u m s m æ r r i « er talið fínt isenkram, ónefnt í tölulið-
unum á undan, svo sem naglar, skrúfur, nálar, hnífar, gaflar, skæri, hefiltannir, sagir, spor-
járn, naglbítar, allskonar vír; enu fremur kaffikvarnir, ullarkambar, brýni o. fl.
»Járnvörur hinar s t re r r i «. Hjer er talið gróft íseukram, sem eigi er áð-
ur tilfært svo sem akkeri, járnhlekkir, vjelar ýmiskonar, byssur, jarðyrkjutól allskonar, hverfi-
steinar o. s. frv.
» G 1 y s v a r n i n g u r «. Hjer eru taldar allar galanteri vörur, hverju nafni sem uefn-
ast.
Með » t i 1 h ö g g n u m o g u n n u m v i ð « eru taldar tilhöggnar húsgrindur, til-
búnar dyrahurðir, gluggar og gluggakistur. Ennfremur munu allviða í þessum dálk vera til-
færð plægð og strykuð þiljuborð.
» F a r f i «. Hjer eru einnig taliu allskonar efni í farfa.
» Þ a k p a p p i«. Með þakpappa mun á stöku stað vera taliun veggjapappi.
»Skilvindur« munu víða taldar með »járnvörum hinum stærri«, með því að
eigi er sjerstakur dálkur fyrir þær í hinum prentuðu skýrslueyðublöðum.
í dalkinum » ý m i s 1 e g t « er tilfært það, sem eigi hefur getað orðið heimfært und-
ir neiun af töluliðunum á undan, og eigi hefir þótt þess vert að setja í- sérstakan dálk.