Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1904, Page 306
522
Húnavatnssfsla..................................
Skagafjarðars/sla...............................
EyjafjarSarsýsla ...............................
Þingeyjars/sla .................................
Norður-Múlasysla 8 heilar jarðir og 7 jarðarpartar
Suður-Múlas/sla .............................
8 jarðir 127.3 að d/rleika eptir n/ju mati
4 — 70.7 — — — — —
8£ jörð 178.4 — —
3£ _ 33.1 _ _
192.3 — —
3£ - 106.6 — —
Alls 876.3 hndr.
Þessutan eiga sveitasjóðirnir ítök í jörðum: halfa landskuldina af Þórarinsstöðum,
landskuldina af Iíópavogi og hálfar leigurnar af Drápuhlíð og Efrihlut.
Þessar tekjur hafa verið:
í kaupstöðunum í öllum öðrum hreppum Alls
kr. kr. kr.
1872—80 meðaltal........... .......... ................... 3.644
1881—90 .............. ............ ...................: 5.456
1891—95 ...... ............ ...... .... 13.232
1896—1900..... ............ 11.684 4.437 16.121
1901 ... ............... 10.851 5.310 16.161
1902 ................ 4.448 5.661 10.109
Lækkunin 1902 kemur af því, að lóðargjöld og /msar skyldar tekjur hafa verið settar á
óvissar tekjur í kaupstöðunum.
5. Vextir af peningum eða vextir af viðiagasjóði hafa fyrir alllöngu verið
taldir sjerstök tekjugrein. Hugsjónir manna hafa áður farið í þá átt, að sveitirnar ættu helzt
að leggja upp stóra viðlagasjóði, sem gætu jafnvel borið sveitarþyngslin. Og um miðja 19. öld
voru sveitarþyngslin að eins l/6 af því scm þau voru fyrir 150 árum. Margur hefur því ef
til vill ímyndað sjer, að þeim myndi ljetta enn meir. En fjárkláðinn og brennivínsöldin, sem
var hjer um sama leytið, og svo öll framfaramálin, sem sveitastjórnir hafa tekið að sjer,
skólar, vöxtur kaupstaðanna og fleira, hafa gjört það að verkum, að sveitirnar nú s/nast
lengra burtu frá því að lifa á efnum sínum en nokkru sinni fyrr.
Þessar tekjur hafa verið í sveita- og kaup-
í kaupstöðunum túnahreppum samtals
kr. kr. kr.
1872—80 meðaltal ........... ... .... ............... 799
1881—90 ... ............... ............ ............... 846
1891—95 .... ................ .......................... 899
1896—1900 ........................... 3 1438 1441
1901 ................................. 10 1635 1645
1902 10 1890 1900
Líklega má áætla að vextirnir af skuldabrjefaeign hreppanna sjeu á1/^0/^, og þá svara 1900
kr. vextir til 240U0 kr. eignar i skuldabrjefum.
6. Hundaskatturinn er lagður á vegna sullaveikinnar, sem fólk getur fengið
af hundunum. Skatturinn synist vera innheimtur með kostgæfni og hefur verið:
1893—95 meðaltal........................................... kr. 14.721
1896—1900 ................................................. — 15.267
1901 ....................................................... — 14.080
1902 — 11.958
Það bendir á, að hundaeign sje í rjenun til sveita. í kaupstöðunum er lítið um hundahald
í lítykjavík alls ekkert, til sveita synast memi hafa hætt við alla onauðsynlega hutidaeign.