Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1904, Blaðsíða 244
460
A r i u : Veturgamlir sauðir Smjör alin Meðalverð allra meðalverða (Samtals)
1877—79 meðaltal 92 au. 62 au. 57 au. (211 au.)
1884 90 95 — 63 — 53 — (211 -)
1891 95 92 — 59 — 53 — (204 -)
1896 93 — 60 — 52 - (205 —)
1897 81 — 59 — 50J- (190J—)
1898 82 — 59 — 50 — (191 -)
1899 74 — 58 — 53 — (185 -)
1900 76 — 57 — 50 — (183 -)
Verðlagið er fengið út á þann hátt, að verðlagið í öllum syslum t. d. á veturgömlum sauðum
er lagt saman, og því sem út kemur deilt með sýslutölunni. Sje síðan fundið út verðlags
meðaltalið fyrir mörg ár eru meðaltölin sem fengust með aðferðinni sem nú var lyst lögð sam-
an fyrir öll árin, og þeim deilt með áratölunni. Samtalan í síðasta dálki eru þrjú meðaltöl-
in á undan lögð saman. Frá 1877 fer verðlagið á þessum þremur vörutegundum, einkum
eptir 1890 stöðugt lækkandi, eða svo má það heita, og sjest bezt þegar litið er á síðasta dálk-
inn í skýrslunni, þar sem allir hinir þrír eru lagðir saman. Að áætlaðar tekjur og skatt-
skyldar tekjur 1900 eru hærri en 3 árin á undan sýnist ekki stafa af verðlagsskránni 1900,
og sá sem þetta skrifar treystir sjer ekki til þess að benda á það, < hverju það liggur.
3. Vextir af þinglýstum veðskuldum hækka allt af öll árin. Margar
veðsettar jarðir eru ekki í skýrslunum, því að þær falla burtu, þegar eigandinn á ekki eign-
artekjur skuldlausar, sem nemi 50 kr. Það, sem frá er drrgið í tekjuskattsskýrslunum bend-
ir á að þinglýstar veðskuldir á þeim jörðum, sem í skýrslurnar koma hafa verið.
1886—90 meðaltal.................................................... 667000 kr.
1891—95 .......................................................... 647000 —
1899 ... ........................................................... 720000 —
1900 ........................................................... 750000 —
Þinglýstar veðskuldir eru taldar 20000 kr. lægri 1891—95 en 1886—90, af því að eptir 1890
var aflýst mörgum gömlum skuldabrjefum sem voru borguð fyrir löngu, en borguniuni ekki
aflýst fyrr en heimildarlögin fyrir því fengust.
4. Af skýrslunni um tekjupphæð eignarskatts gjaldþegna má sjá hina
mismunandi velmeguu þeirra. Tekjur fyrir neðan fullar 100 krónur höfðu.
1878 ...................... 740 mann6 1891 .................... 677 manus
1886 ............... 701 ---------- 1900 ....................... 640 ----------
Veðsetningarnar, sem hafa vaxið og verðlagsskráin, sem hefur lækkað, muuu eiga mestan
þátt í því, að þessum fátækari eignaeigendum hefur fækkað um 100 manns frá 1878. —
Annars verður að telja það óheppilegt fyrir landið, að litlu fasteignunum fækkar. í raun
og veru má segja, að þeim gjöri það ekki, því húsaeigendum í kaupstöðum hefur fjölgað
mjög á sama tíma, og meira en þessari fækkun nemur.
Sje sett upp samskonar upptalning á þeim, sem meira eiga, þá var tala þeirra,
sem áttu fasteignartekjur milli 100 kr. og 200 kr. :
1878 .. ............. 411 manns 1891 ................. 404 manns
1886.................. 423 -------- 1900 .................... 381 --------
þessum mönuum hefur fækkað um 30, og það eingöngu á siðustu 10 árunum.