Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1904, Blaðsíða 305
621
sfeipulag á fátækramálum vorum mun hafa veriS miklu dyrara almenning, og ejfSilagt fjölda
manna, flækingana, og gjört þá að algjörðum ónytjungum.
Fátækra tíundin hefur verið þessi ár: í kaupstöðunum í öðrum Alls.
1861 ... hreppum 21332 kr.
1871—80 meðaltal 22698 —
1881 90 22303 —
1891 95 22969 —
1896 1900 289 kr. 23477 kr. 23766 —
1901 270 — 21813 — 22083 —
1902 270 — 22453 — 22723 —
Hún er að jafnaði 22l/2 þúsund krónur, og hefur sjálfsagt aldrei hrokkið neitt til fátækra-
framfæris.
3. Stærsta tekjugrein sveitasjóðanna er aukaútsvarið. Enda eru allar þarfir
sveitasjóðanna, sem ekki fást á aunan hátt, lagðar á almenning með því. Aukaútsvörin eru
tekjuskattur, sem er jafnað á menn eptir efnum og ástæðum. I eldri skyrslum voru aukaút-
svörin í einu lagi í reikningunum, en ekki þegar þeim var jafnað niður í aukaútsvör, og gjald til
sýslusjóðs, og gjald til s/sluvega, en þetta er nú tekið í einu lagi hjer og öll þessi gjöld köll-
uð það sem þau í raun og veru voru : aukaútsvör.
Aukaútsvörin hafa verið þegar gjöld til syslusjóðs og sysluvega eru talin með:
1861 í kaupstöðunum í öllum öðrum hreppum Alls 85562 kr.
1871—80 meðaltal . ... 220594 —
1881 90 221882 —
1891 95 204632 —
1896—1900 34420 kr. 187866 kr. 222286 —
1901 . ... 41787 — 224998 — 266785 —
1902 47427 — 234523 — 281950 —
Aukaútsvörin hafa hækkað ákaflega síðustu árin. 1901 eru þau 44 þús. kr. hærri en
meðaltalið 1896—1900, og 1902 60 þús. krónum hærri. Störf þau sem hreppar og s/slur
hafa á höndum s/nast vaxa eptir aldamótin; af fátækrabyrði hreppanna stafar það ekki, nema
að mjög litlu leyti.
4. Afgjald af jörðum. í kaupstöðunum eru talin lóðargjöld undir þessum
lið, og svo það sem kaupstöðunum greiðist fyrir afnot af landi, sem þeir eiga eða hafa eign-
arhald á. Hjer er sömuleiðis talin leiga af húsum, sem kaupstaðir eiga, ef hún er nokkur.
Til sveita er undir þessum tekjulið talin afgjöld af Kristfjárjörðum, og öðrum jörðum, sem
hrepparnir eiga. í skyrslu um Kristfjárjarðir sem stóð í C-deild Stjórnartíðindanna 1885 bls.
44 og 45 voru Kristfjárjarðir alls á landinu 54, og skiptust þannig eptir syslum:
Vestur-Skaptaf el lss/sl u
Rangárvallas/Rla.............
Árness/sla.................
Gullbringu- og Kjósarsysla..
Borgarfjarðars/sla ........
M/ras/sla ...................
Barðastrandarsysla ........
ísafjarðars/sla .............
1 jörð 13.1 að d/rleika eptir n/ju mati
2 jarðir 15.0 — — — — —
3 — 27.8 — — — — —
3$ jörð 32.7 — — — — —
3 jarðir 52.8 — — — — —
V* iörS 10-7 -----
1 — 7.8 — — — — —