Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1904, Blaðsíða 307
523
7. Ý m i s I c g a r tekjur eða óvissar tekjur eru samansafn af öllum öðrum tekj-
um sveitasjóðanna, en þeim sem hjer eru nefndar sjerstaklega. í þeim felst meðal annars
endurgoldinn sveitarstyrkur og sveitarlan, tillög frá œttingjum, sem áður voru tilgreind sjer-
staklega, eptirlátnir munir þurfamanna, endurgjald frá öðrum hreppum á sveitarstyrk o. s.frv.
Eiginlega œtti að vera tekjumegin í sveitareikningunum sjerstakur tekjuliður fyrir allt sem
endurgelzt af fátœkraframfæri, svo að hægt væri að draga það frá útgjaldamegin. Eins og
nú er hagað þessum reikningum, verða útgjöldin til fátækra hærri en þau í raurj og veru
eru, og skýrslurnar að því leyti rangar.
Þessi tekjugrein hefur verið á ýmsum árum :
1861.........
1871—80 meðaltal
1881—90 -----
1891—95 -----
1896—1900----
1901 .........
1902 ........
kr. 43.861
— 96.348
— 91.977
— 106.443
— 112.510
— 131.110
— 113.169
8. Niðurjafnað gjald til hreppavega og útgjöld til hreppa-
v e g a hafa verið :
Niðurjafnaðar Útgjöld til Útgjöld fram
tekjur til hreppavega hreppavega yfir tekjur
kr. kr. kr.
1876—80 meðaltal ... ... 5.453 6.387 936
1881 90 ... . 6.927 8.945 2.018
1891 95 9.068 9.345 276
1896 1900 ... . 11.862 12.137 275
1901 13.594 12.715 -r 879
1902 . ... 13.596 12.819 -í- 977
Útgjöldin til hreppavega 1876—80 hafa tvöfaldast 1896—'00 og síðari ár. Mestu af þess-
um greiðslum var áður jafnað niður í 1/2 dagsverkum, og þau reiknuð til peninga í skýrsl-
unum til þess að fá skiljaulegt yfirlit yfir þær. J/2 dagsverk var ávalt talið kr. 1.50 um
allt land. Útgjöldin 1902 eru 67 kr. á hvern sveita eða kauptúnahrepp, svo ekki er furða,
þó seint gangi í sumum sveitum, að fá vegi innan hrepps. Meðan vegir ekki eru til koma
flutningsvagnar heldur ekki, og landsmenn fara á mis við þann sparnað á hestum, sem af
þeim leiðir.
IV. Utgjöld sveitasjóðanna.
1. Fátækraframfæri. Hjer er tekið í eina heild allt sem áður var kallað
sveitarstyrkur, til fátækiaframfærslu, eða ómagaframfæri. Sömuleiðis er síðari árin greiðslun-
um til harna og þurfamanua yfir 16 ára slengt saman, því sumstaðar eru börn yngri en 16
ára ekki tilgreind sjerstaklega, og kostnaðurinn þessvegna ekki nægilega aðgreindur. Eins og
áður hefir verið drepið á mun fátækraframfæri vera nokkru hærra í sveitareikningunum en
það er í raun og veru, því allur endurgoldinn sveitarstyrkur kemur inn með óvissum tekjum
og verður ekki dreginp frá. Eins og áður hefur verið gjört, er hjer sýnt hve mikið fátækra-
67