Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1904, Blaðsíða 188
404
í töflu þeirri sem hjer fer á eptir eru allar aðfluttar vörur til landsins árið 1902
flokkaðar í þrjá aðalflokka, eins og gjört hefur verið að undanförnu, sem sje: 1. matvörur.
Þar með em taldar kornvörur allar, brauð, smjör, ostur, niðursoðiun matur, önnur matvæli,
nylenduvörur, kartöflur og epli og önnur aldini. 2. munaðarvörur. Er þar með talið
kaffi, sykur, síróp, te, tóbak, vínföng og öl og 3. allar aðrar vörur.
Verða hlutföllin milli hinna þriggja vöruflokka þá sem hjer segir:
Á r i n : Aðfluttar vörur: Hve margir af hnndraði:
5' B 3 & p- < pr 2 P §' ^ p B 00 E P P 5 e g* < o- 3 P P i B * < O: P > pr 5 s: s p O' § C.ö( 3 2 p § ^ Qj co p 7T £- jc- 00 P . i - < C •O' 2; •-< ö' >1 § - Ph g 2“ & = O: d, 3 P g * ~ P g o Sf » 3 & CL * U Ö: 2*. S P cx •"* £ p p Q. < >1 O: as 1 Oi P —. P
1881—1885 aö meðaltali 2145 1665 2299 6109 35.0 27.2 37.8
1886 1890 1766 1343 1880 4927 35.8 27.3 36.9
1891 1895 1960 1772 2682 6414 30.7 27.9 41.4
1896 1781 2074 4424 8279 21.5 25.3 53.2
1897 1942 1991 4551 8284 21.0 24.1 54.9
1898 1880 1792 3682 7354 25.5 24.4 50.1
1899 1990 1950 4313 8253 24.1 23.6 52.3
1900 2243 1931 5102 9276 24.2 20.8 55.0
1901 2314 2119 6011 10444 22.2 20.3 57.5
1902 2321 1940 6470 10731 21.6 18.2 60.2
Hlutföllin rnilli vöruflokkanna hafa talsvert brey/t á 2 síðustu áratugum. Nokkra
breytingu hefur það í för með sjer, að allt fram að 1896 var salt talið með matvöru, eu
síðan er það talið með »öðrum vörum«. Enn þrátt fyrir það er matvövuílokkurinn talsvert
lægri nú, í sambandi við hina flokkana, en hanti var fyrir 20 árum síðan. Munaðarvöruflokk-
urinn hefur eitinig lækkað talsvert á þessu tímabili, en það stafar sjálfsagt af talsverðu verð-
falli síðustu áritt á nokkrum vörutegundum í þessum flokki, t. d. kaffi og sykri. Að þriðji
vöruflokkurinn: aðrar vörur en matvörur og muuaðarvörur, hefur farið stvaxandi á nefndu tíma-
bili í samanburði við hina flokkana, stafar meðal annars af auknum aðflutningi, jafnt og þjett,
á allskouar vefnaðarvöru, svo og eigi síður af stórfelldum aðflutningi á timbri og allskonar
efni til húsagerðar.
Af v e f n a ð a r v ö r u, að meðtöldu vefjargarni og tviuna hefur fluzt til landsins það
er hjer segir reiknað eptir peningaverði.
Árin 1881—85 að meðaltali.............................................. 636 þús. kr.
---- 1886—90 — ------
---- 1891—95 — ------
Arið 1896 ...........
---- 1897 ........
514 — —
752 — _
841 — —
753 — —