Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1904, Blaðsíða 192
408
en árið 1902 er aðflntningur á þessari vörutegund kominn upp í 88416 kr. eða hjer um bil
1 kr. 11 aur. á hvern mann.
Ein af vörutegundum þeim, er aðflutningur hefur aukizt einna mest á síðustu árin
er steinolía. Árið 1902 eru fluttar hingað til lands af vörutegund þessari 1138 þúsund
pottar fyrir rúmar 193 þúsundir króna. — Það verða hjer um bil 14 pottar á 2 kr. 45aur*
fyrir hvert mannsbarn á landinu.
Þegar öllum útfluttum vörum er flokkað niður í 3 aðal-flokka á sama hátt og að
undanförnu, sem sje: 1, afrakstur af sjávarafla og þar með talinn fiskur, síld, hrogn,
sundmagi, allskonar lýsi, hvalskíði og aðrar afurðir af hvölum: 2, afrakstur af land-
búnaði og þar með talinn lifandi fjenaður, kjöt, ull, ullarvarningur, skinn (þó eigi tóuskinn
nje selskinn), smjör, tólg og aðrar afurðir af fjenaði og 3, ýmislegt annað eða afrakstur
af hlunnindum og þar með talinn lax, rjúpur. dúnn, fiður, fjaðrir, tóuskinn, selskinn,
poningar og ýmislegt, þá verða hlutföllin þannig:
Á r i n : Afrakstnr af > f s 2 C- P ct- g — a. s ct- g 2 5 p Hve margir af 100:
«2. Zpo- %' g' |' 3 2 S P 3 c-p p* p 2 V D< 2' C' cr c s §' 5 g 5 ^ 2Í E ?r £T 2' C' 2. !§él s. p' < p < O: ►t P ►t P 3 af P 3 P o* p § 3 I.B* B 2- g*s 3 S.
1881—85 að meðaltali .. 3375 2020 159 5554 60.0 36.9 3.1
1886 90 2641 1330 182 4153 63.6 32.0 4.4
1891—95 — ... 3955 1957 235 6747 64.4 31.8 3.8
1896 3968 2526 578 7072 56.1 35.7 8.2
1897 4279 1693 618 6590 64.9 25.7 9.4
1898 4170 1741 701 6612 63.1 26.3 10.6
1899 5349 1897 605 7851 68.1 24.2 7.7
1900 6947 1896 669 9512 73.0 19.9 7.1
1901 7043 1890 758 9691 72.7 19.5 7.8
1902 7988 2009 604 10601 75.3 18.9 5.8
Það er einkum afrakstur af sjávarafla sem mestur vöxturinn er í, en þess ber að
gœta, að þar með er talinn afrakstur af síldveiðum og hvalveiðum útlendinga hjer víð Iand.
Þá má ennfremur benda á það, að verð á saltfiski hefur verið óvenjulega hátt síðustu árin.
Afrakstur af landbúnaði hefur farið nokkuð lækkandi síðari árin allt þangað til árið
1902, þá er hækkunin um 100 þúsund krónur frá næsta ári á undan.
Smjör var allt fram að síðustu árum óþekkt útflutningsvara, en árið 1902 eru
talin útflutt nær 60 þúsund pund, fyrir rúmlega 40 þúsund krónur. Af tólg
var sama ár flutt út óvenjulega mikið, sem sje 16 6 þ ú s. pund á 46 þúsund krónur.
Utflutningur áprjónlesiogvaðmáli erí mikilli apturför, eins og sjá má af
því að útflutt var:
Arin 1881—85 að meðaltali............................................ 37 þús. kr.
---- 1886—90 — 22 -----
---- 1891—95 — 33 -----