Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1904, Blaðsíða 221
437
af hinum 29, þar sem stærðin er ótilgreind :
eru frá Reykjavík ... 1
— Hafnarfirði ,,, ,,, ,, 8
— Keflavík ... ... ... 2
— Vatnsleysu 1
— Olafsvík ... 1
— Patreksfirði 4
— Bíldudal ... 3
— Isafirði ... 3
— Akureyri og Oddeyri ... 6
Hásetatalan á þilskipunum hefur verið þessi :
1897—1900 meðaltal................................................... 1563
1901 ............................................................... 1727
1902 ................................................................ 2049
þó er þess að gæta, að öll þessi ár hefur vantað npplysingar um hásetatölu á nokkrum
skipum, sem eðlilega felst þá ekki í þessum tölum. 1902 vantar að tilgreina hana við 3
skip, sem mætti geta til, að hafi haft um 40 háseta alls. Það liefur verið ætlað á, að árin
1897—1900 vanti að meðaltali 21 háseta en 1901 58 háseta.
Opnir bátar hafa verið:
Árið 2 manna för 4 manna för Sexæringar Stærri bátar
1897— 1900 meðaltal..... 728 5911 485 104
1901 ...................... 726 725 521 119
1902 ..................... 797 748 516 104
í skyrslunni fyrir 1901 var bátaeignin a öllu landinu virt, þannig, að hvert rúm var virt á
30 kr., sem var talið helmingur verðs fyrir nyja báta, einnig voru stærri bátar en 6 manna
för taldir 8 mauna för. Ept.ir þessu var bátaeignin talin 1901...... 250.000 kr. virði
og á sama hátt verður hún 1902 um................................... 255.500 — --------
Skiprúmin á bátunum voru:
1901 .....................
1902 .....................
8430
8514
en þó nokkru fleiri, þegar gætt er að því, að tenæringar eru hjer taldir sem átta manna för.
F i s k a f 1 i n n borinn saman við fyrri ár verður þannig :
Árið: Þorskur þúsundum Smáfiskur í þúsundum Ýsa þÚ8undum Lauga í þúsundum Ótilgreind- ur fiskur í þúsundum
1897—1900 meðaltal 4311 4948 4973 69 140
1901 5975 6966 4172 62 684
1902 5905 7637 5560 109 969
15 sméle8tir). í skýrslunni fyrir 1901 vorn fiskiskipin virt, hver smálest á 133 kr. og öll skipin til
samans 760.000 kr. Það var einnig gefið i skyn, að rjettara mundi þó að setja hverja smálest á
150 krónur, en þá yrði verðið á skipaflotanum fullar 857.000 kr., og eptir sama mælikvarða væru
skipin 1902 um 950.000 kr. virði.
1) í skýrslunni 1901 misprentað 573 1 stað 591,