Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1904, Blaðsíða 308
624
framfæriS hefur verið, og það síðan reiknað út fyrir hvern þurfamann, á hvmn mann á öllu
landinu, og á hvern gjaldanda. Á þurfamann i Á gjaldanda
Árin Fátækraframfæri Á manr
kr. kr. kr. kr.
1861 105.316 34.4 1.6 10.5
1871—80 meöaltal 215.970 50.9 3.0 20.3
1881 90 184.844 53.3 2.6 14.7
1891 95 ... . 167.584 62.1 2.3 11.7
1896—1900 165.817 68.1 2.2 10.0
1901 186.611 77.6 2.4 10.6
1902 178.322 73.7 2.3 10.0
Fátækrabyrðin reiknuS í krónum er hæst 1871- -80, eins og við var að búast, því
þá voru flestir á sveit. Hún lækkar til 1900, en hækkar aptur árin 1901 og 1902. Útreikn-
ingurinn er í peningum , sem hafa fallið mjög í verði frá 1860—1902. Fátækrabyrðin hefir
þessvegna ljezt mikið meira eptir 1871, er þessar tölur sýna. Ef bera skal saman kaupstað-
ina og aSra landshluta 1901, þá var Á mann
Fátækrabyröi Á þurfam. Á gjaldanda
kr. kr. kr. kr.
KaupstaSir 20.654 93.5 2.5 11.7
Sveita- og kauptúnahr.. 165.957 73.3 2.4 10.5
Á öllu landinu 186.611 77.6 2.4 10.6
MeSlagið með fátæklingum er svo miklu hærra í kaupstöSunum (þremur) en til sveita að fá-
tækrabyrSin verSur hærri á hvern mann, og sjerstaklega á gjaldanda, en til sveita, þótt fá-
tækir menn sjeu færri í kaupstöðunum.
Sjeu þessar tölur bornar saman við ástandið í Svíþjóð 1901, þá var fátækrabyrðin:
Á þurfamann Á mann
kr. kr.
í Stokkholmi og borgunum ............................................ 73.2 6.0
f sveitahreppunum.................................................... 59.9 2.3
í allri Svíþjóð ... 64.1 2.9
En í Svíþjóð eru fátæklingar taldir öðruvísi en hjer. Sje eitt þurfaheirnili styrkt hjer er það
talið = 1, en í Svíþjóð er það í þessari skýrslu talið jafnmargt og heimili er; hjón meS 6
börnum eru þar talin = 8 við það verður gjaldið á hvern þurfamann lægra.
KostnaSurinn á hvern beinlínis styrkþega var í Noregi árið 1900.
I borgunum............................................................. kr. 146.00 á styrkþega
til sveita............................................................. — 87.00 - -----
í öllum Noregi ..................................................... — 108.00- ----
Þá er sleppt öllum sem hafa aðeins fengið sjúkrastyrk, og sem áralt eru tilgreindir sjerstak-
lega þar, en ekki hjer á landi.
Sjeu þessar tölur bornar saman við ástandið í Danmörku 1901, þá kom á
í Kaupmannahöfn hvern fátækan mann, þeir taldir eins og á ísl. 240.7 kr. Á hvern mann 6.4 kr.
í öðrum kaupstöSum . ... 144.7 — 2.9 —
f hreppunum á eyjunum... 188.5 — 2.6 —
f hreppunum á Jótlandi . ... 197.7 — 2.6 —
i allri Panmörku .. ' t ttt ttt tf 192.4 — 3.2 —