Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1904, Blaðsíða 185
401
Einsog aS undanförnu skal hjer gjörð tilraun til að lagfæra vernlunarskyrslurnar opt-
ir tollskyrslunum, að því er tollskyldar vörur snertir, því að það má ætla, að áreiðanlegustu
skyrslur, sem unnt er að fá í því efni, sjeu tollskyrslur syslnmanna og bæjarfógeta. Á
vörum þeim, sem tollsk/rslurnar telja meira aðflutt af en verzlunarskýrslurnar, er verðið sett
nokkuð af handahófi, að því er þennan mismun snertir, en er þó sett nokkuð lægra en að
meðaltali eptir verzlunarskyrslunum, því að svo má ætla, að ntikið af mismun þessum hafi eigi
lent í verzlunum, heldur stafi af vörupöntunum einstakra manna beint frá útlöndum, og því
eigi lagst á hann verzlunarkostnaður.
Hvernig leiðrjetta ber verzlunarskýrslurnar samkvæmt framansögðu sjest af töflu
þeirri, sem hjer fer á eptir:
Eptir því sem
skvrslur kauD- Eptir þvi sem
ætla ma að rjett Mismunur
raanna og annara
aðflytjanda telja sje
kr. kr. kr.
Brennivín 183484 189049 187125 192326 3641 3277
Itauðavín og messuvín . 6492 7902 7191 8601 699 699
Onnur vínföng á 3 pela flöskum, fl. 13108 33860 18384 44412 5276 10552
Onnur vínföng á stærri ílátum, pt. 16813 35168 18919 38748 2106 3580
Ö1 200291 73872 214541 78147 14250 4275
Tóbak allskonar pd. 166592 338848 181113 364259 14521 25411
Vindlar 6736 48128 8000 56976 1264 8848
Kaffibaunir • pd. 599662 341211 633879 358320 34217 17109
Kaffibætir 305941 140344 318119 145215 12178 4871
Sykur og síróp 2932956 707684 3153107 751694 220151 44030
Samtals 122652
í skýrslu þessari er pottatal vínanda tvöfaldað og hann svo talinn með brennivíni.
I verzlunarskýrsbunim eru tóbaksvindlar taldir í hundruðum, en samkvæmt tolllög-
um 8. nóvber. 1901 er tollur greiddur af vindlum og vindlingum eptir þyngd, og því eru þeir
taldir í pundum í tollreikningunum.
Samanburðarskýrsla þessi ber það með sjer, að allar tollskyldar vörutegundir, erfluzt
hafa frá útlöndum árið 1902 eru að miklum mun hærri eptir tollskýrslunum, en eptir verzl-
unarskýrslunum, og nemur þessi mismunur reiknaður í krónum, 1 2 2 6 5 2 k r ó n u m. Eru
tollbkýrslurnar þannig rúmum 6°/0 hærri en verzlunarskýrslurnar, að því er tollskyldar vörur
snertir. Bæti maður nú nefndum 122652 kr. við verðhæð aðfluttrar vöru, einsog það er talið
í skýrslunum hjer að framan, verður andvirði aðfluttrar vöru til landsins árið 1902 samtals
10854132 krónur. Nú má að sjálfsögðu gjöra ráð fyrir, að vanhöldin í verzlunarskýrzl-
unum komi eigi niður eingöngu á tollskyldum vörum, þaðmájafnvel telja sennilegt, aðáýms-
um öðrum vörutegundum sjeu vanhöldin öllu meiri. En sje gjört ráð fyrir sama hlutfalli á
tollskyldu vörunum og öllum öðrutn vörutegundum ætti verðhæð allrar aðfluttrar vöru að hafa
numið nálægt 1140Q þÚ8und krónum árið 1902 og er það freklega h á 1 f r i m i 1 j ó u
meira en nokkru sinui áður.