Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2008, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2008, Blaðsíða 15
Menningar- og listahátíðin Vökudagar á Akranesi verður haldin dagana 30. október til 9. nóvember næstkomandi og er undirbúningur kominn vel á veg. Hátíðin í ár verður fjölbreytt og viðburðarík að vanda þar sem allar listgreinar fá að njóta sín. Kynnið ykkur nánari dagskrá á www.akranes.is. Lyftum okkur upp á Skaganum! DAGSKRÁ www.akranes.is Viðburðir í gangi alla Vökudaga Biðstofa og afgreiðsluhæð Sjúkrahúss og heilsugæslu Akraness og anddyri Bónuss „Það sem auga mitt sér“. Ljósmyndasýning barna úr leikskólanum Garðaseli. Stjórnsýsluhúsið, Stillholti 16 – 18 og útibú Glitnis við Dalbraut 1 Sýning á listaverkum eftir börnin á leikskólanum Akraseli. Skrúðgarðurinn Sýning á listaverkum eftir börnin á leikskólanum Teigaseli. Listasetrið Kirkjuhvoll „Sitt lítið af hverju“. Samsýning 7 myndlistarmanna, sem öll eru kennarar í Brekkubæjarskóla. Safnaskálinn, Safnasvæðinu að Görðum Ljósmyndasýning Arnar Arnarssonar. HVER – endurhæ ngarhús Málverkasýning Pauline McCarthy. Fasteignasalan Hákot „Húsin í bænum“ – Myndlistarsýning í fasteignasölunni Hákoti. Sundlaugin að Jaðarsbökkum – Ljósmyndasafn Akraness - Ljóðmyndasýning Ljósmyndasafnið verður með ljóðmyndasýningu í heitu pottunum á Jaðarsbökkum á Vökudögum. Skrúðgarðurinn Málverkasýning Emilíu Garðarsdóttur. „Hafbjargarhús“ á Breið „Skagalist 2008“ - Sýning á verkum eftir listafólk frá Akranesi. Á sýningunni sýna um 20 listamenn, sem rætur eiga á Akranesi, verk sín. „Skagalist 08“ nýtur stuðnings frá Menningarráði Vesturlands. Fimmtudagur 30. október „Hafbjargarhús“ á Breið Opnunarhátíð Vökudaga 2008 – kl. 16:00 Opnunarhátíð Vökudaga fer að þessu sinni fram í svoköl- luðu „Hafbjargarhúsi“ á Breið. Skrúðgarðurinn – kl. 20:00 Kaf húsakvöld – Kvennakórinn Ymur. Föstudagur 31. október Dvalarheimilið Höfði – kl. 17:00 Opnun listsýninga – lifandi tónlist og léttar veitingar! Bíóhöllin – kl. 16:00 Tónlistarkeppni FVA. Tónberg - kl 20:00 „Allt í steik“ - Theodór Fr. Einarsson – aldarminning. 1. og 2. nóvember Byggðasafnið að Görðum, „Fróðá“ Námskeið í málmsteypu í sand Bíóhöllin kl. 21:00 Blús- og djasshátíð Akraness 2008. Laugardagur 1. nóvember - Blúskvöld Flytjendur: The Devil’s Train Magnús Ferlegheit Landsliðið Sunnudagurinn 2. Nóvember - Djasskvöld Flytjendur: Blús og djassband Toska Jazzband Andreu Gylfa JP3 Tríó Laugardagur 1. nóvember Dvalarheimilið Höfði – kl. 13:00 – 16:00 Opið hús – basar – listsýningar. Félagsmiðstöðin Þorpið við Þjóðbraut 13 kl. 16:00 – 18:00 „Halloween“ veisla Félags nýrra Íslendinga. Skrúðgarðurinn – kl. 16:30 Vinjettusíðdegi í Skrúðgarðinum. Bíóhöllin - kl. 21:00 Blús- og jasshátíð Akraness 2008. Margir helstu blústónlistarmenn landsins koma saman og spila blús. Sunnudagur 2. nóvember Brekkubæjarskóli – kl. 14:00 – 17:00 „Skáld á Skaga“ - dagskrá frá Brekkubæjarskóla. Opnun athyglisverðrar sýningar með lifandi dagskrá og kaf húsastemningu í Brekkubæjarskóla. Akraneskirkja - Kirkjuvika „Kirkjudagurinn“ Sunndagaskóli kl. 11:00 í umsjón Guðrúnar Guðbjarnadóttur. Hátíðarguðsþjónusta í Akraneskirkju, kl. 14:00. Kór Akraneskirkju syngur. Bíóhöllin – kl. 21:00 Blús- og jasshátíð Akraness. Í kvöld er áherslan á jassinn enda saman komnir margir helstu jassistar landsins. Mánudagur 3. nóvember Tónberg – kl. 18:15 Opinn músíkfundur. Nemendur Tónlistarskólans á Akranesi verða með opinn músíkfund í Tónbergi. Akraneskirkja – Kirkjuvika – kl. 20:00 Óskalagatónleikar. Eyþór Ingi Jónsson, organisti Akureyrarkirkju, heldur tónleika í Akraneskirkju. Dægurlög í orgelbúningi og þekkt orgelverk. Þriðjudagur 4. nóvember Skrúðgarðurinn - kl. 12:15 Hádegistónleikar Hönnu Þóru Guðbrands-dóttur. Miðvikudagur 5. nóvember Tónberg - kl. 16:00 Leikskólinn Vallarsel – tónleikar í Tónbergi og ljósmyndasýning í Tónlistarskólanum. Skrúðgarðurinn kl. 20:00 – kl. 20:30 Bókmenntakvöld Uppheima. Þorpið – félagsmiðstöð – kl. 20:00 Kaf húsakvöld forvarnahóps FVA. Fimmtudagur 6. nóvember Akraneskirkja – Kirkjuvika – kl. 12:15 Fyrirbænastund. Vinaminni – Kirkjuvika – kl. 13:30 Opið hús fyrir eldri borgara. Bíóhöllin - Kl. 20:00 Frumsýning á söngleiknum „Vítahringur“ í  utningi nemenda úr Grundaskóla. Föstudagur 7. nóvember Félagsmiðstöðin Arnardalur – Kl. 20:00 Ball fyrir nemendur í 8.-10. bekkjum grunnskólanna. Tónberg - kl 20:00 Tónleikar með Herði Torfa og Þjóðlagasveitinni í Tónbergi. Laugardagur 8. nóvember Akraneskirkja – Kirkjuvika – kl. 12:00 Hádegistónleikar í Vinaminni með Sigursteini Hákonarsyni og léttsveit Vinaminnis. Tónberg – kl. 14:00. Dagskrá um „Leirár- og Beitistaðaprentið“ í samstar við Snorrastofu. Brekkubæjarskóli – kl. 14:00 – 17:00 „Skáld á Skaga“ - dagskrá frá Brekkubæjarskóla – síðasti sýningardagur! Íþróttahúsið við Vesturgötu kl. 14:00 – 19:00 „Þjóðahátíð“ Félags nýrra Íslendinga. Verslun Bónuss á Akranesi – Héraðsskjalasafn Akraness Sýning í tilefni af Norræna skjaladeginum. Skrúðgarðurinn – kl. 22:00 Tónleikar – Jógvan og Vignir Snær halda tónleika í Skrúðgarðinum. Bíóhöllin - Kl. 20:00 Söngleikurinn Vítahringur, 2. sýning. Sunnudagur 9. nóvember Akraneskirkja – Kirkjuvika – kl. 11:00 Sunnudagaskóli. Akraneskirkja – Kirkjuvika – kl. 14:00 Fjölskylduguðsþjónusta í Akraneskirkju. Vinaminni – Kirkjuvika – kl. 17:00 Hátíðartónleikar í Vinaminni. Kór Akraneskirkju  ytur sálma eftir Sigurbjörn Einarsson og nýja sálma eftir Skagaskáld.Einsöngvari á tónleikunum er Gissur Páll Gissurarson, tenór. Bíóhöllin Barnaleiksýning kl. 15:00. Sveppi og Villi úr morgunstundinni „Algjör Sveppi“ á Stöð 2 bregða á leik með börnunum. Bíóhöllin - Kl. 20:00 Söngleikurinn Vítahringur, 3. Sýning. Sjá nánari dagskrá og umfjöllun um einstaka dagskrárliði á www.akranes.is.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.