Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2010, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2010, Blaðsíða 41
F Ö S T U DAG U R 26 . M AR S 2010 41 SALIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU: n Akogessalurinn. Með veitingum. 50 -200 manns. Sími: 5624822. n Andvari hestamannafélag. Með veitingum. 70-90 manns. Sími: 5879189 n Ásgarður. Án veitinga. 120 manns. Sími: 588 8800 n Áslákur. Með veitingum. 40 manns. Sími: 5666657 n Domo. Með og án veitinga. 120-150 manns. Sími: 5525588 n Félagsheimili Seltjarnarness. Með og án veitinga. 50-300. Sími: 5612031 n Flugvirkjafélag Íslands. Með og án veitinga. 80-100 manns. Sími: 5621610 n Fóstbræðrasalurinn. Með veitingum.140 manns. Sími: 8216706 n Framsóknarsalurinn. Án veitinga. 60-70 manns. Sími: 5541590 n Garðaholt. Með og án veitinga. 120 manns. Sími: 8641257 n Glersalurinn Kópavogi. Með veitingum. 200 manns. Sími: 6591111 n Golfskálinn Grafarholti. Með veitingum. 140 manns. Sími: 8201550 n Haukahúsið. Með og án veitinga. 200-300 manns. Sími: 5258700 n Harðaból, hestamannafélagið Hörður. Án veitinga. 80-100 manns. Sími: 8968388 n Háborg. Án veitinga. 160 manns. Sími: 5611000 n Hlégarður. Með veitingum. 270 manns. Sími: 8929411 n Hótel Hafnarfjörður. Með veitingum. 80 manns. Sími: 699 0434 n Hótel Holt. Með veitingum. 36-120 manns. Sími: 5525700. n Húnabúð. Án veitinga. 20 manns. Sími: 6987191 n Iðnó, Leikhússalur. Með veitingum. 120 manns. Sími 562 9700 n Iðnó, efri hæð. Með veitingum. 60 manns. Sími: 562 9700 n Iðusalir, Tunglið. Með veitingum.150 manns. Sími 5175020 n Iðusalir, Nýja bíó.Með veitingum. 150 manns. Sími: 5175020 n Kaffi Dóa. Með og án veitinga. 55-60 manns. Sími: 7724030 n Kaffi Reykjavík, Kabarettsalurinn. Með veitingum. 300 manns. Sími: 6606164 n Kaffi Reykjavík, Grænisalur. Með veitingum.120 manns. Sími: 6606164 n Kiwanisklúbburinn Eldey. Án veitinga. 100 manns. Sími: 5546122 n Kiwanissalurinn Engjateigi. Með veitingum. 60-200 manns. Sími: 8988116 n Kænan, Smábátahöfnin. Með veitingum. 100 manns. Sími: 8988801 n Lionssalurinn Lundur Kópavogi. Með veitingum. 200 manns. Sími: 8998994 n Lækjarbrekka, Kornhlaðan. Með veitingum. 30-100 manns. Sími: 6650555 n Lækjarbrekka. Litlabrekka. Með veitingum. 18-50 manns. Sími: 6650555 n Reiðhöllin. Án veitinga.120 manns. Sími: 6962242 n Rúgbrauðsgerðin, Stjörnusalur. Með veitingum. 100 manns. Sími: 5176545 n Rúgbrauðsgerðin, Mánasalur. Með veitingum. 100 manns. Sími: 5176545 n Rúgbrauðsgerðin, Sólarsalur. Með veitingum. 160 manns. Sími: 5176545 n Safnaðarheimili Fríkirkjunnar. Með og án veitinga. 100 manns. Sími: 6637134 n Safnaðarheimili Háteigskirkju. Með og án veitinga. 120 manns. Sími: 5115400 n Safnaðarsalur Guðríðarkirkju. Með og án veitinga. 130 manns. Sími: 6637143 n Salur Ferðafélags Íslands. Með veitingum. 200 manns. Sími. 5612031 n Sameign iðnaðarmanna (Iðnaðarmannasalurinn). Án veitinga. 100 manns. Sími: 8620866 n Silfur. Með veitingum. 18-45 manns. Sími: 5782008 n Sjálfstæðissalurinn. Án veitinga. 80 manns. Sími: 8213588 n Skútan. Með veitingum. 50-160 manns. Sími: 5551810 n Söngskóli Maríu Bjarkar. Án veitinga. 80-100 manns. Sími: 7726262 n Turninn, Firði. Án veitinga. 40-100 manns. Sími: 8608220 n Veislusalurinn Reykjavíkurvegi. Með og án veitinga. 200 manns. Sími: 6990434 n Veislusalurinn Skógarhlíð. Með veitingum. 80-200 manns. Sími: 8565656 n Veislusalur Víkings. Án veitinga. 80-100 manns. Sími: 5813245 n Veislusalur Þróttar. Með og án veitinga. 160 manns. Sími: 8998994 n Veislusetrið, Borgartúni. Með veitingum. 150 manns. Sími: 5170102 n Veisluturninn. Með veitingum. 15- 450 manns. Sími: 5757500 n Versalir, minni salur. Með og án veitinga. 70 manns. Sími: 5537737 n Versalir, veislusalur við Hallveigarstíg. Með og án veitinga. 400 manns. Sími: 5537737 n Viðeyjarstofa. Með og án veitinga. 150 manns.5537737 n Ýmis-salurinn. Með veitingum. 120-200 manns. Sími: 6591111 Á höfuðborgarsvæðinu er úrval veislu- sala sem leigðir eru út fyrir brúðkaup. DV tók saman lista yfir helstu salina og stærð þeirra miðað við fjölda í sæti. Vinsælir veislusalir Þegar kemur að því að velja salinn fyrir brúðkaupið þarf að huga að ýmsum atriðum. Verður sitjandi borðhald eða standandi kokteil- veisla? Er brúðkaupið stórt eða lít- ið? Vilja brúðhjónin leigja sal með veitingum eða án veitinga? Á að vera hljómsveit og dans fram eftir nóttu? Margir salir í Reykjavík eru orðnir vinsælli en aðrir og má þar á meðal nefna Rúgbrauðsgerðina, Sjálfstæðissalinn, Ýmis-salinn sem þykir sérstaklega rómantískur og nú nýlega Turninn í Kópavogi. Mörg brúðhjón eru jafnvel líka lengi að leita að „rétta“ salnum. Þetta er jú draumadagurinn. Margir salir bjóða upp á að geta verið með litla og stóra veislu. Ef veislan er lítil getur verið huggulegt að leigja veitingastaði eins og Silfur, Lækjarbrekku og Domo en ef veisl- an er mjög stór gætu Akoges-salur- inn, Kiwanissalurinn Engjateigi eða Turninn komið til greina. Eins leigja íþróttafélögin út sali hjá sér sem eru yfirleitt stórir. Allt fer þetta þó eftir óskum tilvonandi brúðhjóna. Flestir salir bjóða upp á veiting- ar með salnum en líka án veitinga ef planið er að gera veitingarnar sjálf eða kaupa þær annars staðar frá. Sumir staðir bjóða hins vegar ein- göngu upp á sal og veitingar. Sem dæmi um það eru áðurnefnd veit- ingahúsin, Iðusalir, Skútan, Iðnó, Glersalurinn Kópavogi og Ýmis-sal- urinn. Það sem skiptir þó mestu máli er að panta salinn tímanlega. Fátt er leiðinlegra en að fá ekki þann sal sem óskað er eftir svo brúðhjónin séu sátt. Það vill nefnilega oft verða að margir sitja um sama salinn. DV tók saman lista yfir helstu sali á höfuðborgarsvæðinu. Fjöldi fólks í salnum miðast við hámarksfjölda í sæti. asdisbjorg@dv.is Silfur Veitingastaðurinn Silfur tekur 18- 45 manns í sæti. Tilvalið fyrir litlar veislur. Zeus Heildverslun – SIA Austurströnd 4 – S: 561 0100 www.sia-homefashion.com - gula línan gefur upplýsingar um útsölustaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.