Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2010, Blaðsíða 78

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2010, Blaðsíða 78
n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. VEÐURSTOFA ÍSLANDS Veður Í DAG KL. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami 7/11 0/2 3/9 -2 6/13 9/13 9/18 14/17 10/14 18/26 10/18 10/18 9/18 9/19 15/17 8/13 10/13 21/27 4/7 2 2/4 0 5/14 8/11 7/19 13/19 10/19 18/23 12/18 8/11 7/12 10/23 15/16 6/17 -2/6 17/28 3/8 2/3 0/2 0 6/13 6/12 7/12 11/19 6/20 19/24 9/15 6/9 6/12 8/24 16 7/20 1/5 20/26 5/7 0/4 1/5 -1 7/13 9/10 7/11 12/18 9/17 18/29 9/17 9/10 9/10 8/18 15/17 9/18 6/7 22/28 ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA ...OG NÆSTU DAGA Á MORGUN KL. 12 Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 4-8 0/2 6-7 1 7-8 -1 7-8 -1/0 9-12 -1/1 2-3 -1 4-8 -1/0 8-10 -2/-1 10-12 -1/0 2-3 0/3 10-12 0/4 6-9 -1/0 7-13 1/2 11 -1/2 5-8 -3/0 4-7 -1/0 7-8 -2 5-8 -2/-1 6-15 -1 2-4 -3/-2 6-9 -3/-2 8 -5/-3 9 -3/-1 2-3 -6/-2 10-13 -1 6-8 -5/-3 7-11 -1/0 11 -2/-1 7-11 -5/1 6-10 -1/1 10-12 -3/-1 7-9 -2 6-17 -2/0 2-4 -4/-1 8-10 -4/-2 7-11 -6/-2 10-12 -3/0 3-4 -7/0 15-18 -3/0 7-11 -6/-1 9-15 -2/1 12-14 -3/0 5-7 -5/-1 5-7 -1/0 8-10 -2 6-7 -2/-1 7-12 -1/0 2 -3/-2 6-7 -4/-1 4-6 -6/-5 8-9 -3 2-3 -8/-2 6-11 -2/-1 6-7 -7/-3 8-11 -2/0 9-11 -3/-2 FRYSTIR Á SUNNUDAG Þrátt fyrir að lóan hafi kom- ið í gær og vorið hafi látið á sér kræla undanfarna daga erum við ekki laus undan frostinu enn. Búist er við frosti um mest allt landið á sunnudaginn. Á höfuð- borgarsvæðinu verður þá falleg- ur en kaldur vordagur. Frá laugardegi til miðvikudags verður norðanátt og éljagangur eða snjómkoma norðan og aust- anlands. Annars staðar verður áfram bjart að mestu. Frost verð- ur á bilinu 2 til 7 stig en frost- laust gæti orðið á Suðurlandi, ef fer sem horfir. BARN NÚMER TVÖ HELGI SELJAN OG KATRÍN RUT EIGA VON Á BARNI Í HAUST: FRIÐRIK ÓMAR: 78 FÖSTUDAGUR 26. mars 2010 FÓLKIÐ 2 1 1 1 1 1 2 0 1 0 1 0 0 0 0 5 2 4 5 1 10 10 8 3 13 2 9 6 7 8 10 14 7 7 11 3 7 10 3 15 Kastljósmaðurinn Helgi Seljan og kærasta hans, Katrín Rut Bessadóttir kosningastýra vinstrigrænna á Akur- eyri, eiga von á sínu öðru barni. Fyr- ir eiga þau dótturina Indíönu Karitas sem verður þriggja ára í desember en Katrín Rut er komin 14 vikur á leið og er því sett í kringum 23. september. Í samtali við blaðið sagðist Katrín hafa það fínt. „Fyrstu vikurnar voru erfiðar en þetta er allt að koma. Þreytan og ógleðin á undanhaldi. Svo er kosn- ingafjörið að byrja svo ég hef engan tíma til að vera með neitt svoleið- is óléttuvesen. Þetta gengur allt vel en það er um að gera að skipuleggja sig vel og láta hlutina ganga upp,“ segir Katrín Rut sem býr fyrir norð- an með dótturina á meðan Helgi er fyrir sunnan. Helgi kemur þó norð- ur flestar helgar til að vera með fjöl- skyldunni sem hefur komið sér vel fyrir í gömlu húsi á Akureyri. „Við búum í húsinu hennar ömmu en þau afi eignuðust 14 börn. Það er ljóst að húsinu fylgir mikil frjósemi og það er aldrei að vita nema Indíana eigi eftir að eignast miklu fleiri systkini.“ „Ég er bara að leita að íbúð eins og staðan er núna,“ segir söngvarinn magnaði Friðrik Ómar Hjörleifsson en hann ætlar að flytja til Stokk- hólms í Svíþjóð ásamt unnusta sínum Ármanni Skæringssyni. Friðrik bætist þar með í hóp fjölmarga ungra Íslendinga sem flytja af landi brott. Friðrik hefur verið ein helsta söngstjarna Íslands frá því hann sló í gegn sem innhringjandi í útvarpsþátt Sniglabandsins á Rás 2. Síð- an hefur leiðin legið upp á við og Friðrik hefur undanfarið verið með frábæra tón- leika þar sem hann hefur sungið lög Elvis Presley. Uppselt hefur verið á flesta tónleika en síðustu for- vöð eru að sjá Friðrik Ómar í búningi El- vis um helgina. Friðrik hef- ur þrisvar tekið þátt í forkeppni Íslands fyrir Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva og unnið einu sinni. Þau Regína Ósk, sem saman mynda Eurobandið, sigr- uðu árið 2008 með laginu This is my life. Þau kepptu saman í Eurovision í Belgrad í Serbíu og urðu fyrst Ís- lendinga til að komast upp úr und- ankeppninni frá því að slíkt keppn- isfyrirkomulag var tekið upp árið 2004. Þá varð Friðrik Ómar þess heið- urs aðnjótandi að eiga vinsælustu plötuna í tveimur löndum en hann og Jóg- van Hansen gáfu út Vinalög sem sló í gegn bæði hér heima og í heimalandi Jógvans, Fær- eyjum. Það er því missir að Frið- riki Ómari. benni@dv.is Fjölgun Helgi og Kata eiga von á barni í september en fyrir eiga þau dóttur sem verður þriggja ára í haust. FRIÐRIK OG ÁRMANN FLYTJA TIL STOKKHÓLMS Flott par Friðrik Ómar og Ármann Skæringsson ætla að flytja til Svíþjóðar. Fallegur staður Stokkhólmur er glæsilegur staður. Stórsöngvarinn Friðrik Ómar og unnusti hans Ármann Skærings- son ætla að leggja land undir fót og flytja til Stokkhólms í Svíþjóð. Friðrik hefur verið einn ástsælasti söngvari landsins undanfarin ár og tekið þátt í hverri stórsýningunni á fætur annarri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.