Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2010, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2010, Blaðsíða 65
HELGARBLAÐ 6. mars 2010 FÖSTUDAGUR 65 BROTTFLUTTAR STJÖRNUR ÁSDÍS RÁN GUNNARSDÓTTIR n Íslenska ofurbomban. Flutti ásamt eiginmanni sínum, Garðari Gunnlaugssyni, til Svíþjóðar og svo þaðan til Búlgaríu. Ásdís sló heldur betur í gegn í Búlgaríu og var orðin lands- þekkt þar á örskömmum tíma. Garðar hefur nú samið við lið í Austurríki en Ásdís er ekki eins spennt fyrir því og Búlgaríu. SIGURJÓN SIGHVATSSON n Kvikmyndamógúll Íslands og sá maður sem hefur náð lengst í Hollywood. Er með flesta stórleikara Hollywood á speed-dial. Kemur reglulega heim en er ekki að fara að flytja hingað. EGILL ÖRN EGILSSON n Jafnan kallaður Eagle Egilsson og hefur gert það gott sem einn af leikstjórum og framleiðendum þáttanna C.S.I. Miami. Fluttu eftir hrun STURLA JÓNSSON n Einn frægasti mótmælandi Íslands fyrr og síðar ákvað að flytja til Noregs í atvinnuleit. Hann var einn af þeim sem gáfu landsmönnum innsýn í líf sitt í myndinni Guð blessi Ísland. EVA HAUKSDÓTTIR n Oftar en ekki kölluð Eva norn. Var einnig í myndinni Guð blessi Ísland og einn af mest áberandi mótmælendunum í búsáhalda- byltingunni. Hún býr núna í Danmörku og er ekki á heimleið. FRIÐRIK ÓMAR HJÖRLEIFSSON n Eins og DV greinir frá í dag er söngvarinn og Eurovi- son-stjarnan Friðrik Ómar að flytja af landi brott. Hann er að fara að flytja til Svíþjóðar og er nýkominn þaðan þar sem hann leitaði sér að húsnæði. SKJÖLDUR EYFJÖRÐ n Flutti til Noregs ásamt kærasta sínum í október 2009. Þeir fluttu til Stavanger í Noregi þar sem Skjöldur hefur meðal annars snúið sér að skartgripagerð og glerlist. ÞÓRA TÓMASDÓTTIR n Þóra ákvað að flytja til Noregs eftir að henni var sagt upp störfum í Kastljós- inu. Þóra þekkir vel til í Noregi enda lærði hún heimildamyndagerð þar á sínum tíma. AUÐMENN OG ÚTRÁSARVÍKINGAR n Flestir af ríkustu mönnum landsins og hinum svokölluðu útrásarvíkingum eru með lögheimili erlendis. Sumir þeirra bjuggu erlendis fyrir hrun en aðrir flúðu þangað eftir hrun. Björgólfur Thor Björgólfsson, Sigurður Einarsson, Hreiðar Már Sigurðsson og Ólafur Ólafsson eru á meðal þeirra sem eru búsettir erlendis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.