Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2010, Blaðsíða 75
DAGSKRÁ 26. mars 2010 FÖSTUDAGUR 75
Benedikt + Erlings = Snilld
Logi Bergmann bauð upp á einhverja svakaleg-ustu gesti sem sést hafa
í síðasta þætti af Loga í beinni.
Heru Björk, Benedikt Erlings
og Steinda Jr. Hera var fynd-
in, Steindi reyndi en Benedikt
Erlings – ég hló allan tímann á
meðan hann var í mynd.
Maðurinn er náttúrulega
snillingur. Snobbaður en fynd-
inn. Hann náttúrulega drullaði
yfir Loga sem hélt samt kúlinu og
fær kúdos fyrir það. Svo lagðist
hann þvert yfir sætin og öskraði:
„Þetta er svo leiðinlegt.“ Stórkostlegt.
Best fannst mér þegar Benedikt
var sýnd klippan góða frá dögum
hans sem Fóstbróðir. Atriðið er langt
en Logi hafði klippt það niður. Bene-
dikt var ekki sáttur. Svipurinn á hon-
um var það sem Eurocard auglýsing-
in segir – priceless. Svo náttúrulega
plataði hann Heru og júníorinn til að
skvetta vatni á Loga. Það var svolítið
spes og ég var ekki alveg viss hvert
hann væri að fara með þetta. En það
var gott sjónvarp. Benedikt á að fá
sinn eigin þátt. Ekki spurning. Hann
gæti ábyggilega fengið mann eins og
mig til að nenna að horfa á það sem
snobbararnir kalla menningu.
BENEDIKT BÓAS HLÓ ALLAN TÍMANN YFIR LOGA Í BEINNI. PRESSAN
STÖÐ 2 EXTRA
SJÓNVARPIÐ
15:00 The Doctors
15:40 The Doctors
16:20 The Doctors
17:05 The Doctors
17:50 The Doctors
18:35 Seinfeld (16:24)
19:00 Seinfeld (17:24)
19:25 Seinfeld (18:24)
19:45 Seinfeld (19:24)
20:10 Ísland í dag - helgarúrval
20:35 Simmi & Jói og Hamborgarafa-
brikkan
21:05 Svínasúpan (4:8)
21:30 Supernatural (4:16)
22:10 ET Weekend
22:55 Seinfeld (16:24)
23:20 Seinfeld (17:24)
23:45 Seinfeld (18:24)
00:10 Seinfeld (19:24)
00:35 Auddi og Sveppi
01:10 Sjáðu
01:35 Fréttir
Stöðvar 2
02:20 Tónlist-
armynd-
bönd frá
Nova TV
STÖÐ 2
07:00 Dynkur smáeðla
07:15 Lalli
07:25 Gulla og grænjaxlarnir
07:40 Firehouse Tales
08:00 Algjör Sveppi
09:15 Scooby Doo
09:40 Daffi önd og félagar
10:30 Madagascar 6,6 (Madagascar) Ein allra
vinsælasta teiknimynd síðari ára. Bráðfyndin
skemmtun fyrir alla fjölskylduna um hóp
skrautlegra dýra sem eiga það eitt sameiginlegt
að þurfa að dúsa í þröngum búrum dýragarðsins
í New York. Öll eiga dýrin sér þann draum að
sleppa og komast aftur á heimaslóðir sínar í Afríku.
Vandinn er bara sá að ekkert þeirra kann að takast
á við lífið í frumskóginum.
12:00 Nágrannar
12:20 Nágrannar
12:40 Nágrannar
13:00 Nágrannar
13:20 Nágrannar
13:45 American Idol (22:43)
15:10 American Idol (23:43)
16:00 Grey‘s Anatomy (14:24)
16:55 Oprah
17:40 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:15 Fraiser (10:24)
19:40 Sjálfstætt fólk (Sjálfstætt fólk) Jón Ársæll
heldur áfram mannlífsrannsóknum sínum,
tekur hús á áhugaverðu fólki og kynnist því eins
og honum einum er lagið. Þátturinn er mest
verðlaunaðasti sjónvarpsþátturinn í sögu Eddu-
verðlaunanna en hann var valinn sjónvarpsþáttur
ársins fjögur ár í röð.
20:20 Réttur (3:6) Önnur serían um lögfræðinginn
Loga Traustason og samstarfsmenn hans. Hver
þáttur er sneisafullur af safaríkum málum sem
lögfræðingarnir á Lögum og rétti taka að sér auk
nokkurra stærri og einkar spennandi mála frá
fyrsta þætti til
hins síðasta.
21:10 Cold Case
(13:22)nn.
22:00 Twenty Four
(10:24)
22:50 60 mínútur
23:35 Daily Show:
Global
Edition
00:00 NCIS (12:25)
00:45 Breaking
Bad (7:7)
01:35 The Last Templar
03:00 The Last Templar
04:25 Réttur (3:6)
05:10 Cold Case (13:22)
05:55 Fréttir
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Húrra fyrir Kela! (11:26)
08.24 Lítil prinsessa (26:35)
08.34 Þakbúarnir (28:52)
08.47 Með afa í vasanum (28:52)
09.00 Disneystundin
09.01 Fínni kostur (25:35)
09.23 Sígildar teiknimyndir (27:42)
09.30 Finnbogi og Felix (12:26)
09.51 Hanna Montana
10.15 Gettu betur
12.00 Leiðin á HM
12.30 Silfur Egils
13.50 Meistaramótið í Badminton
17.25 Táknmálsfréttir
17.35 Að sigrast á feimninni
17.50 Leirkarlinn með galdrahattinn (4:6)
18.00 Stundin okkar
18.30 Ístölt
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Gamalt er gott Heimildamynd eftir Gísla
Sigurgeirsson um Sverri Hermannsson, húsasmíða-
meistara og safnara á Akureyri. Sverrir gerði upp
gömul hús af mikilli list og stofnaði Smámuna-
safnið sem er til húsa í Sólgarði í Eyjafjarðarsveit.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
20.20 Glæpurinn II (6:10) (Forbrydelsen II) Dönsk
sakamálaþáttaröð. Lögfræðingur er myrtur og
Sarah Lund, sem var lækkuð í tign og flutt út á
land eftir ófarirnar í fyrri syrpunni, er kölluð til
Kaupmannahafnar og fengin til að rannsaka
málið. Leikstjóri er Kristoffer Nyholm og meðal
leikenda eru Sofie Gråbøl, Mikael Birkkjær, Nicolas
Bro, Ken Vedsegaard, Stine Prætorius, Morten
Suurballe, Preben Kristensen, Charlotte Guldberg
og Flemming Enevold. Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi ungra barna.
21.20 Sunnudagsbíó - Olnbogabörn 7,7
(El orfanato) Mexíkósk/
spænsk bíómynd frá 2007.
Kona flyst með fjölskyldu
sína á æskuheimili sitt
og lætur sig dreyma um
að opna þar hæli fyrir
munaðarlaus fötluð börn.
Áður en langt um líður
er sonur hennar farinn
að eiga samskipti við
ósýnilegan vin. Leikstjóri
er Juan Antonio Bayona og meðal leikenda eru
Belén Rueda, Fernando Cayo, Roger Príncep og
Geraldine Chaplin. Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi ungra barna.
23.05 Silfur Egils
00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 BÍÓ
09:15 F1: Við endamarkið
09:45 Spænski boltinn (Mallorca -
Barcelona)
11:30 F1: Föstudagur
12:00 Formúla 1 2010 (F1: Ástralía / Keppnin)
14:45 F1: Við endamarkið
15:15 PGA Tour 2010 (Arnold Palmer Invitational)
16:45 Iceland Expressdeildin 2010
18:35 Inside the PGA Tour 2010
19:00 PGA Tour 2010 (Arnold Palmer Invitational)
22:00 NBA körfuboltinn (Orlando - Denver)
08:00 What Happens in Vegas...
10:00 Love Wrecked
12:00 Fool‘s Gold
14:00 What Happens in Vegas...
16:00 Love Wrecked
18:00 Fool‘s Gold 5,4 (Ekki
er allt gull sem glóir) Róm-
antísk og bráðskemmtileg
ævintýramynd með Kate
Hudson og Matthew
McConaughey í hlutverki
nýskilinna hjóna. Þau eru
bæði atvinnukafarar og
leita falinna fjársjóða í
undirdjúpunum. Þegar þau
óvænt finna vísbendingu um fjársjóð aldarinnar
færist loksins kærkomin spenna í líf þeirra og
neistinn kviknar á ný. En harka færist í leikinn
þegar illa innrættir náungar vilja verða fyrri til að
finna fjársjóðinn og svífast einskis til að ná til hans.
20:00 My Best Friend‘s Wedding 6,2
(Brúðkaup besta vinar míns)
22:00 The Ex 5,7
00:00 Gladiator
02:30 Reign Over Me
04:30 The Ex
06:00 Daltry Calhoun
STÖÐ 2 SPORT 2
08:30 Enska 1. deildin (Crystal Palace - Cardiff)
10:10 Mörk dagsins
10:50 Enska úrvalsdeildin (Burnley - Blackburn)
13:00 PL Classic Matches
13:35 Premier League World
14:10 Mörk dagsins
14:50 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Sunderland)
17:00 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Man. Utd.)
18:40 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Aston Villa)
20:20 Enska úrvalsdeildin (Birmingham - Arsenal)
22:00 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Sunderland)
23:40 Enska úrvalsdeildin (Burnley - Blackburn)
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.SUNNUDAGUR
SKJÁR EINN
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:20 7th Heaven (4:22) (e)
13:25 Dr. Phil (e)
14:50 Spjallið með Sölva (6:14) (e)
15:40 Innlit/ útlit (9:10) (e)
16:10 Nýtt útlit (4:11) (e)
17:00 Djúpa laugin (7:10) (e)
18:00 Matarklúbburinn (2:6) (e)
18:30 The Office (21:28) (e)
18:55 Parks & Recreation (1:6) (e) Bandarísk
gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Í
þáttunum er gert grín að því hvernig opinberir
starfsmenn geta gert einfalda hluti mjög flókna.
Leslie Knope vinnur á bæjarskrifstofunni í Pawnee í
Indiana. Almenningsgarðar og leiksvæði barna eru
hennar sérsvið og hún tekur starfið mjög alvarlega.
Samstarfsfólk hennar er frekar skrautlegt og það
hafa ekki allir sama áhugann á starfinu og Leslie.
Þessir bráðfyndnu þættir eru í anda The Office,
enda frá sömu framleiðendum.
19:20 Girlfriends (5:22)
19:40 Fyndnar fjölskyldumyndir (8:14) (e)
20:05 Top Gear (5:7)
21:00 Leverage (10:15)
21:45 Californication
(1:12) 8,7
22:20 House (21:24) (e)
23:10 Saturday Night
Live (12:24) (e)
00:00 Worlds Most
Amazing Videos
(7:13) (e)
00:45 Pepsi MAX tónlist
ÍNN
14:00 Úr öskustónni
14:30 Eldhús meistaranna
15:00 Frumkvöðlar
15:30 Í nærveru sálar
16:00 Hrafnaþing
17:00 Græðlingur
17:30 Tryggvi Þór á Alþing
18:00 Kokkalíf
18:30 Heim og saman
19:00 Alkemistinn
19:30 Óli á Hrauni
20:00 Hrafnaþing
21:00 Í kallfæri
21:30 Birkir Jón
22:00 Hrafnaþing
23:00 Eldhús meistaranna
23:30 Grínland
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Sjónvarpið sýnir myndina The Notebook á laugar-
dagskvöldið klukkan 21.35. Myndin er frá árinu 2004
en hún hefur fest sig í sessi sem ein af vinsælustu ást-
arsögum kvikmyndasögunnar í seinni tíð. Myndin
segir sögu um forboðna ást þegar ungur og fátækur
maður verður ástfanginn af konu sem er komin af yf-
irstéttarfólki.
Það eru þau Ryan Gosling og Rachel McAdams sem
fara með aðalhlutverkin í myndinni en þau þurftu að
hafa mismikið fyrir því að landa hlutverkunum. Nick
Cassavetes, leikstjóri myndarinnar, sá engan annan en
Gosling fyrir sér í aðahlutverkinu en þó nokkrar leik-
konur komu til greina í aðalhlutverkið. Meðal annars
reyndi poppprinsessan Britney Spears að landa hlut-
verkinu en þetta var um það leyti sem að söngkonan
var að reyna fóta sig sem leikkona. Hún hafði þá ný-
lega leikið aðalhlutverkið í myndinni Crossroads sem
þótti ekki tilkomumikið. Ashley Judd var einnig sterk-
lega orðuð við hlutverkið auk Reese Witherspoon.
McAdams fékk handritið í hendurnar aðeins degi
áður en prufa hennar fór fram og skákaði hún alls níu
sterkum leikkonun en myndin gerði frábæra hluti fyrir
feril hennar.
Í SJÓNVARPINU UM HELGINA
FRUMSÝNINGAR
HELGARINNAR
BRITNEY VILDI LEIKA Í NOTEBOOK SPENNA Í ÚRSLITUM?
THE MEN WHO
STARE AT GOATS
n IMDb: 6,5/10
n Rottentomatoes:
53/100%
n Metacritic: 54/100
WHEN IN ROME
n IMDb: 5,3/10
n Rottentomatoes:
17/100%
n Metacritic: 25/100
KÓNGAVEGUR 7
n IMDb: ekki til
n Rottentomatoes: ekki til
n Metacritic: ekki til
NANNY MCPHEE
AND THE BIG
BANG
n IMDb: ekki til
n Rottentomatoes: ekki til
n Metacritic: ekki til
The Notebook Er í Sjónvarp-
inu á laugardag.
n Úrslit Gettu betur eru í beinni
útsendingu í Sjónvarpinu á
laugardagskvöld klukkan 19.40. Þar
mætast lið Verzlunarskóla Íslands
og lið Menntaskólans í Reykjavík.
Af þeim viðureignum sem sýndar
hafa verið í Sjónvarpinu hingað til
hefur lítið verið um spennu fyrir utan
viðureign Versló og MH. Bæði Versló
og MR unnu viðureignir sínar með
yfirburðum í undanúrslitum og því
má búast við að tvö sterkustu liðin
mætist í úrslitum.
7.3