Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2010, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2010, Blaðsíða 68
68 FÖSTUDAGUR 26. mars 2010 Fjölmargir lögðu leið sína í Mývatnssveitina um síðustu helgi þar sem hið árlega vélsleðamót fór fram. Gríðarleg stemning var í sveitinni, bæði meðal áhorfenda og keppenda, en sleðamótið er mikil lyftistöng fyrir alla sveitina. Keppt var í sólskini, logni og nýföllnum snjó og fjölmörg afrek litu dagsins ljós. Ólafur Helgi Kristjánsson var með myndavélina á lofti. SLEÐAMÓT Í SVEITINNI Háloftasport Oft sjást mögnuð tilþrif á sleðamótum. Hér er Jónas Stefánsson í nokkurra metra hæð. SAMHLIÐABRAUT 1. Bjarki Sigurðsson 2. Jónas Stefánsson 3. Kári Jónsson FJALLAKLIFUR 1. Fannar Magnússon 2. Steinþór Guðni Stefánsson 3. Kári Jónsson ÍSSPYRNA 1. Stefán Þengilsson 2. Aðalbjörn Tryggvason 3. Ásmundur Stefánsson SNOCROSS 1. umferð Íslandsmóts Kvennaflokkur 1. Andrea Dögg Kjartansdóttir 2. Kristín Elísabet Gunnarsdóttir Sportflokkur 1. Sigþór Hannesson 2. Gestur Kristján Jónsson 3. Jóhannes Tryggvi Sveinbjörnsson Meistaraflokkur 1. Jónas Stefánsson 2. Bjarki Sigurðsson 3. Baldvin Gunnarsson Úrslit á Mývatni HVÍTUR LYNX Steinþór Guðni Stefánsson var í hörkustuði um helgina. NÆGUR SNJÓR Það er alltaf nægur snjór við Kröflu þar sem mótið fór fram. GRÍÐARLEG KEPPNI Hér eru Jónas Stefánsson og Bjarki Sigurðsson að etja kappi í samhliða braut. SJÁLFBOÐALIÐAR FYLGJAST MEÐ Það var oft mikill hamagangur í öskjunni. Hér er það Steinþór Guðni í svaklegri keyrslu. TVEIR GÓÐIR Elvar Goði og Héðinn Mari voru mættir og fylgdust með. EINN, TVEIR OG ÞRÍR Jónas Stefánsson og Kári Jónsson gera sig klára í ísspyrnunni. FYLGST MEÐ Það eru ekki bara áhorf- endur sem fylgjast með. Keppendur gera það líka. MIKIL SPENNA Það var oft lítill munur á keppendum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.