Lögmannablaðið - 01.06.2003, Blaðsíða 7

Lögmannablaðið - 01.06.2003, Blaðsíða 7
Ókey pis aðga ngur til re ynslu ! Er Evrópuréttur þinn réttur? Sparaðu dýrmætan tíma við heimildaleit Nánari upplýsingar og áskrift: Íslenskir lögfræðingar, lögmenn og dómarar þurfa í sívaxandi mæli að kunna skil á réttarheimildum Evrópuréttarins. Þá skiptir sköpum að geta fundið hratt og örugglega þær gerðir, dóma og aðrar réttarheimildir sem á þarf að halda. Spurn sf. býður, í samvinnu við breska fyrirtækið Context ltd., greiðan aðgang að stærstu rafrænu gagnagrunnunum um samninga og sáttmála, lög, reglugerðir og dóma á sviði Evrópuréttarins - einnig á sviði EES-samningsins. Hugbúnaður og tækni Context tryggir notendum auðveldan og öruggan aðgang að þessum gagnagrunnum: Celex Official Journal C Series ECJ Proceedings Common Market Law Reports Human Rights Tenders Lagagagnagrunnur ESB Stjórnartíðindi ESB Málayfirlit Evrópudómstólsins Dómar evrópskra dómstóla um Evrópurétt Mannréttindasáttmáli og -dómstóll Evrópu Upplýsingar um útboð á EES-svæðinu Sími 824 6122 - spurn@spurn.is - www.spurn.is

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.