Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.12.2014, Qupperneq 16

Fréttablaðið - 04.12.2014, Qupperneq 16
4. desember 2014 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 16 Bj ðum gott rval af notuðum b lum fr bæru tilboði desember. Komdu við hj okkur að Kaupt ni 1, Garðabæ - beint m ti IKEA. S mi 575 1200 ALLT AÐ 80% FJ RM GNUN TOYOTA LAND CRUISER 150 Nýskr 07/2012, ekinn 97 þús. dísil, sjálfskiptur. VERÐ ÁÐUR kr. 7.680.000 TOYOTA PRIUS SOL Nýskr 02/2013, ekinn 14 þús. bensín, sjálfskiptur. þús KIA SPORTAGE KM CRDi Nýskr 06/2007, ekinn 117 þús. dísil, beinskiptur HYUNDAI I30 STYLE Nýskr 11/2007, ekinn 121 þús. bensín, sjálfskiptur. NISSAN QASHQAI SE Nýskr 05/2011, ekinn 134 þús. bensín, sjálfskiptur HYUNDAI i40 WAGON PREMIUM Nýskr 05/2012, ekinn 79 þús. dísil, sjálfskiptur. CHEVROLET LACETTI STATION Nýskr 01/2011, ekinn 69 þús. bensín, beinskiptur. VERÐ ÁÐUR kr. 5.290.000 TILBOÐ 4.790 þús. kr. VERÐ ÁÐUR kr. 2.090.000 TILBOÐ 1.590 þús. kr. VERÐ ÁÐUR kr. 1.690.000 TILBOÐ 1.400 þús. kr. VERÐ ÁÐUR kr. 3.090.000 TILBOÐ 2.490 þús. kr. VERÐ ÁÐUR kr. 4.990.000 TILBOÐ 4.190 þús. kr. VERÐ ÁÐUR kr. 1.590.000 TILBOÐ 1.090 þús. kr. HYUNDAI TILBOÐSVERÐ 6.880 þús. kr. TILBOÐ EINST K Kaupt ni 1 Kaupt ni 1- (Beint m ti IKEA) Nr.120543 Nr. 320107 Nr. 281442 Nr. 120510 Nr. 281710 Nr. 270399 Nr. 130905 HEILBRIGÐISMÁL Ólíklegt er að samningar náist milli Lækna- félags Íslands og ríkisins fyrir áramót að mati Sigurveigar Pét- ursdóttur, formanns samninga- nefndar lækna. Lítið miðar í við- ræðum milli deiluaðila. Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga á LSH, segir stöðuna grafalvarlega og þyngist dag frá degi. Núverandi verkfallsboðun lýkur föstudaginn 12. desember. Félags- menn læknafélagsins greiða nú atkvæði um áframhaldandi verk- fallsaðgerðir og verða niðurstöður úr atkvæðagreiðslunni kunngjörð- ar á mánudaginn kemur. Síðasti fundur milli deiluaðila bar engan árangur og hefur ekki enn verið boðað til nýs fundar. „Eins og við höfum útskýrt þá hafa verkfallsaðgerðirnar haft gríðarlega mikil áhrif á starfsemi spítalans og það kemur á daginn að áhrifin aukast jafnt og þétt hvern dag sem aðgerðirnar halda áfram. Þetta þrengir að spítalan- um og hægir á starfseminni og gerir okkur á margan hátt erfið- ara fyrir,“ segir Ólafur. Hann segir a ð f j ó r i r læknar hafi nú þegar sagt upp störfum á spítalanum frá því verk- fallsaðgerð- ir hóf- ust. Sú staða sé óásættanleg og brýnir Ólafur deiluaðila til að ná saman. „Ég hef áhyggjur af stöð- unni og einnig þeim sögusögnum að fleiri kunni að segja upp störf- um á næstu dögum á spítalanum. Þetta eru hörmuleg tíðindi að við séum komin í þá aðstöðu að læknar eru farnir að segja upp. Það skipt- ir gríðarlega miklu máli að deiluaðilar nái saman sem allra fyrst.“ Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninga- nefndar læknafélagsins segir lítið miða í átt að samningum milli deiluaðila. „Það er enn langt í land að samn- ingar náist. Þeir fjölmörgu fund- ir sem við höfum átt hafa ekki skilað okkur miklu. Það má segja að í síðustu viku hafi hænuskref verið tekið í átt að samningum. Hins vegar tel ég, eins og staðan er núna, ekki líklegt að við munum ná saman á þessu ári,“ segir Sigur- veig. Ólafur segir biðlista lengjast og allt að eitt ár muni taka að vinda ofan af þeim biðlistum. „Nú þegar eru skurðstofurnar og rúmin á spítalanum nýtt allt að hundrað prósent. Eftir því sem safnast á þessa viðbótarbiðlista verða fleiri og fleiri sem þurfa að bíða eftir aðgerð. Það þýðir að hlutfall þeirra sjúklinga sem þurfa á aðgerð að halda fyrr mun aðeins hækka. Við horfum því upp á mikinn vanda.“ sveinn@frettabladid.is BANGSADAGUR Myndin er tekin á Barnaspítala Hringsins þegar börnum var í októ- ber boðið að koma með bangsa sína í skoðun og læknismeðferð. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Greiða atkvæði um áframhald verkfalls Atkvæðagreiðsla stendur yfir meðal félagsmanna Læknafélags Íslands um áfram- haldandi verkfallsaðgerðir. Staðan á Landspítalanum grafalvarleg að mati fram- kvæmdastjóra lækninga. Litlar líkur eru taldar á að samið verði fyrir áramót. SJÁVARÚTVEGUR Venus NS, annað tveggja nýrra uppsjávarskipa sem HB Grandi er með í smíðum í Tyrklandi, var sjósett á dögun- um. Skipið verður afhent í apríl, standist áætlanir. Skipin eru smíðuð í Celiktr- ans Deniz Insaat Ltd skipasmíða- stöðinni í Istanbúl, og hefur vinnu miðað ágætlega upp á síðkastið en smíði Venusar er þó enn á eftir áætlun. HB Grandi samdi við tyrk- nesku stöðina um smíði tveggja uppsjávarveiðiskipa. Þau eru 80 metrar á lengd og 17 metrar á breidd og í þeim verður 4.600 kW aðalvél. Afhending seinna skips- ins, Víkings AK 100, er áætluð í október. Þá hefur HB Grandi samið við sömu skipasmíðastöð um smíði þriggja nýrra ísfisktogara sem fá munu nöfnin Engey RE, Akurey AK og Viðey RE. Tvö fyrrnefndu skipin verða afhent á árinu 2016 en Viðey RE verður tilbúin til afhendingar á árinu 2017. - shá Fyrsta af fimm nýsmíðum HB Granda sjósett – verða öll komin heim 2017: Venus NS sjósett í Tyrklandi VENUS Nýju skipin eru glæsileg og til vitnis um uppbygginguna í greininni. MYND/HBGRANDI STJÓRNSÝSLA Samtals sóttu 112 um hæli á Íslandi á fyrstu þremur fjórðungum ársins. Umsóknir 42 voru teknar til efnismeðferðar hjá Útlendingastofnun og fengu 24 hæli eða dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölfræði sem Útlendingastofnun birti í gær um fyrstu þrjá fjórð- unga ársins 2014. Veitingarhlutfall hælis á þessu tímabili er 57 prósent, töluvert hærra en á sama tíma í fyrra þegar sextán prósent mála í efnismeðferð lauk með hælisveitingu. Það lága hlutfall er sagt skýrast að mestu af því að stórir hópar frá ríkjum sem talin eru örugg sóttu um hæli, einkum frá Albaníu og Króatíu. Íranar eru fjölmennasti hópurinn meðal þeirra sem hafa fengið hæli eða dvalarleyfi á árinu eða fimm tals- ins. Úkraínumenn eru hins vegar fjölmennastir meðal þeirra sem sóttu um. Alls 96 prósent umsókna um dvalarleyfi voru sam- þykkt á tímabilinu sem um ræðir, eða 2.464 af 2.745. 452 einstaklingar fengu veittan íslenskan ríkisborg- ararétt eða 83 prósent þeirra sem sóttu um hjá Útlend- ingastofnun. - bá 42 hælisumsóknir teknar til meðferðar á fyrstu þremur fjórðungum 2014: Tuttugu og fjórir fengu hér hæli ÚTLENDINGASTOFNUN Stofnunin veitti 24 einstaklingum hæli eða dvalarleyfi á tímabilinu. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN SIGURVEIG PÉTURSDÓTTIR ÓLAFUR BALDURSSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.