Gerðir kirkjuþings - 1974, Page 37

Gerðir kirkjuþings - 1974, Page 37
-36- 197^_______________________9‘ Kirk.juþifiK 30« mál T i 1 1 a g a til þingsályktunar um kirkjuhús í Reykjavík. Fl.m.: Sr. Pétur Sigurgeirsson, vígslubiskup, og biskup. Kirkjuþing 197^ lýsir yfir þeirri skoðun sinni, að full nauðsyn sé á því að reisa kirkjuhús í Reykjavík, þar sem kirkjan eignist athvarf og miðstöð fyrir hina ýmsu þætti hins kirkjulega starfs. Óskar kirkjuþing eftir því að komið verði á samvinnu kirkjulegra starfs- greina til þess að hrinda þessu máli í framkvæmd. Allsherjarnefnd lagði til breytingu í seinni mgr. og var ályktunin samþykkt þannig: Kirkjuþing 197^ lýsir yfir þeirri skoðun sinni, að full nauðsyn sé á því að reisa kirkjuhús í Reykjavík, þar sem kirkjan eignist athvarf og miðstöð fyrir hina ýmsu þætti hins kirkjulega starfs. Óskar kirkjuþing eftir því að kirkjuráð hafi forustu í þessu máli.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.