Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 37

Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 37
-36- 197^_______________________9‘ Kirk.juþifiK 30« mál T i 1 1 a g a til þingsályktunar um kirkjuhús í Reykjavík. Fl.m.: Sr. Pétur Sigurgeirsson, vígslubiskup, og biskup. Kirkjuþing 197^ lýsir yfir þeirri skoðun sinni, að full nauðsyn sé á því að reisa kirkjuhús í Reykjavík, þar sem kirkjan eignist athvarf og miðstöð fyrir hina ýmsu þætti hins kirkjulega starfs. Óskar kirkjuþing eftir því að komið verði á samvinnu kirkjulegra starfs- greina til þess að hrinda þessu máli í framkvæmd. Allsherjarnefnd lagði til breytingu í seinni mgr. og var ályktunin samþykkt þannig: Kirkjuþing 197^ lýsir yfir þeirri skoðun sinni, að full nauðsyn sé á því að reisa kirkjuhús í Reykjavík, þar sem kirkjan eignist athvarf og miðstöð fyrir hina ýmsu þætti hins kirkjulega starfs. Óskar kirkjuþing eftir því að kirkjuráð hafi forustu í þessu máli.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.