Gerðir kirkjuþings - 1976, Side 2

Gerðir kirkjuþings - 1976, Side 2
Kirkjúþing þjóðkirkju íslands hófst með messu í Hallgrímskirkju í Reykjavík fóstudaginn í$. október kl. ló. Sr. Sigurður Guðmundssen, prófastur á Grenjaðarstað, kirkjuþingsmaður, prédikaði og þjónaði fyrir altari ásamt sr. Ragnari F. iárussyni, sóknarpresti í Hallgrímsprestakalli. Að messu lokinni var gengið í fundarsal Hallgrímskirkju Þar sern biskup setti þingið. Þetta var 10. kirkjuþing og hið fyrsta á nýju kjörtímabili, hinu fjórða í röðinni. Biskup bauð þingfulltrúa velkomna. Viðstaddir þingsetningu voru f.h. kirkjumálaráðherra, þeir Baldur Möller, ráðuneytisstjóri og Þorleifur pálsson, fulltrui. Talsverðar breytingar höfðu orðið a þingliði við nýafstaðnar kosningar, af 15 kjörnum fulltruum voru 7 nykjörnir, en tveir Þeirra höfðu setið á Þingi áður sem varamenn. Einn nýkjörinna fulltrúa sr. Þorbergur Krist jansson_, hafði verið fulltrui aður, þá fyrir 3- kjördæmi, nú fyrir 1. kjördæmi. Þingmaður 7* kjörd., Þérður Tómasson^ boðaði forföll_» og sat fyrri varamaður kjördæmisisns, JÓn Guðmundsson, þingið. Þingm. 4. kjördæmis, Helgi Rafn Traustason, varð vegna annarra skyldustarfa að hverfa af þingi að halfnuðum þingtíma og gat hvorugur varamanna kjördæmisins komið til þings. 1 ávarpi sínu í þingbyrjun minntist biskup Þriggja latinna kirkjuþingsmanna. Þeir éru: 1. ÞÓrður Möller, yfirlæknir^ er var þingmaður 1. kjöraæmis kjöf- tímabilið 1964-70. Hann andaðist 2. ágúst 1975, 59 ára að aldri. 2. Asgeir Magnússon, forstjóri, kjörinn fyrir 2. kjördæmi 1970 og á því þingi var hann kosinn í kirkjurað. Hann andaðist 10. sept. 1976 og var þá 54 ára að aldri. 3. jóhann Hannesson, prófessor, þingmaður Guðfræðideildar síðasta kjörtímabil, andaðist 21. sept. 1976 a 66. aldursari. Þingmenn vottuðu þessum mætu mönnum virðingu sina og þakkir og sendu ástvinum þeirra ?amúðarkveðjur.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.