Gerðir kirkjuþings - 1976, Page 12
- 11
fulltrúar hvers kjördæmis kjósa úr sínum hópi einn kirkjuþings-
mann fyrir kjördæmið og tvo varamenn. 1 1. kjördæmi skulu þessir
aðilar þó kjósa tvo kirkjuþingsmenn og tvo til vara.
5-gr
Önnur málsgrein 7- greinar orðist svo: Kjosandi ritar nafn þess
( í 1. kjördæmi nöfn þeirra ), sem hann vill kjósa, svo og nöfn
p. og 2. varamanns^ á seðilinn^ setur hann í outanaritaða umslagið
og lokar því, útfyllir eyðuhlaðið og undirritar og sendir síðan £
áprentaða umslaginu til kjörstjórnar í ábyrgðarpósti.
Greinarg£rð_ £g_athuga_S£mdir.
Með frumvarpi þessu er iagt til, að su breyting verði gerð a gildanai
lögum um kirkjuþing og kirkjurað, að kjördæmum verði fjölgað um^eitt
og kirkjuþingsfulltrúum um íjóra. Lagt er til, að Reykjavikurprofasts-
dæmi fái fjóra fulltrúa og að Kjalarnessprófastsdæmi og^allt Vestur-
land, sem nú eru til samans eitt kjördæmi^ verði skipt í tvö. Verður
að telja þá skiptingu mjög eðlilega_, og er hún í fullu samræmi við.
aðra skiptingu landsins í umdæmi, svo sem sl: iptingu þess 1 kjördæmi
-fcil Alþingiskosninga, fræðsluumdæmi, landshlutasamtök sveitarfelaga o.fl.
Bent er á, að síðan lög þessi voru sett fyrir tæpum 20 árum hefur
orðið gífurleg fólksfjölgun í Reykjavíkur-^og Kjalarnessprofastsdæmum.
Jafnframt hefur prestsembættum í þessum prófastsdæmum fjölgað mikið
og mun fjölga enn á næstu arum. 1 Reykjavikurprofastsdæmi hefur
prestum t.d. fjölgað um meira en helming, eða úr 9 í 19- í Kjalarness-
prófastsdsemi eru prestaköll nu 10 og verða væntanlega 11 fra næstu
áramótum, og á Vesturlandi eru prestaköll lþ. Ceðlilegt verður að
telja, að svo mörg prestaköll, 2b að tolu, myndi eitt k jördæmi,
þá kosið er til kirkjuþings_, þegar t.d. Vestfirðir með 10 prestaköll
mynda heilt kjördæmi.
Með tillögum þessum er tekið tillit til breyttra aðstæðna vegna
fólksfjölgunar, breytinga á skipan prestakalla o.fl. og stefnt að
meiri jofnuði og jafnretti að því er varðar skipan kirkjuþings og
rétt einstakra landshluta til áhrifa þar.
Vísað til löggjafarnefndar. (Frsm. sr. Sigurður Guðmundsson.)
Alit hennar var það að hún lagði til að frumvarpið yrði
samþykkt óbreytt og var það gert.