Fréttablaðið - 13.06.2015, Blaðsíða 2
FRÍHÖFNIN
Frábært úrval af íslenskri snyrtivöru,
sælgæti og áfengi í bland við alþjóðleg
vörumerki í hæsta gæðaflokki. Það finna
allir eitthvað fyrir sig í Fríhöfn inni.
1
STÆRRI VERSLUN
8
JOE & THE JUICE
Svalandi djúsar, heilsusamlegar
samlokur og ilmandi kaffi, útbúið eftir
pöntun í skemmtilegu andrúmslofti.
Einnig frábært sem nesti í flugið.
NÝTT
LOKSINS BAR
Mikið úrval af bjór, víni og snöfsum sem
endurspegla íslenska framleiðslu. Nota-
leg kvöldstemning allan sólarhringinn.
5
NÝTT
SEGAFREDO
Alþjóðlegt kaffihús fyrir kaffiþyrsta
og kröfuharða. Ítalskur ís og glæsilegt
úrval af brauðmeti, sætabrauði og
drykkjum.
6
NÝTT
OPTICAL STUDIO
Gleraugu, linsur og tengdar vörur frá
þekktustu framleiðendum á frábæru
verði. Sjónmælingar og öll hefðbundin
gler augu afhent á innnan við 15 mínútum.
2
STÆRRI VERSLUN
3
ELKO
Mikið úrval af vinsælustu raftækjun-
um. Öll helstu vörumerkin og verðið
framúrskarandi hagstætt.
MEIRA ÚRVAL
PENNINN EYMUNDSSON
Úrval af bókum og tímaritum á íslensku
og erlendum tungumálum. Gjafavara,
ferðatöskur og ferðavara í úrvali.
4
MEIRA ÚRVAL
MATHÚS
Vinaleg stemning og fjölbreyttur
gæðamatur fyrir alla fjölskylduna.
Morgunmatur, hádegisverður og
kvöldverður.
7
NÝTT
VERIÐ HJARTANLEGA
VELKOMIN
Aukinn farþegafjöldi kallar á meira rými og bætta
aðstöðu. Nú stígur Keflavíkurflugvöllur stórt skref til
að mæta aukningunni og búa sig undir framtíðina. Á
nýju fríverslunarsvæði leggjum við áherslu á að veita
farþegum fjölbreytta þjónustu í takt við mismunandi
þarfir í mat, drykk og verslun. Verslanirnar bjóða
stóraukið úrval af fatnaði, gjafavöru og íslensku
handverki og veitingasvæðið er mun stærra en áður
og úrvalið eftir því fjölbreyttara.
Íslensk menning og saga var innblástur fyrir hönnuði
verslunarsvæðisins og heildarhönnun þess endur-
speglar sérstöðu og margbreytileika landsins.
Fjölmargir íslenskir hönnuðir og arkitektar komu að
ferlinu, bæði við hönnun svæðisins í heild og einstakra
verslana og veitingastaða.