Fréttablaðið - 13.06.2015, Side 52

Fréttablaðið - 13.06.2015, Side 52
FÓLK|TÍSKA Þetta er afar spennandi sam-starf en Dressmann gerði samning við fótboltastjörn- una Zlatan Ibrahimovic í desember síðastliðnum. Hann mun hanna fatnað fyrir Dressmann og er þegar þetta er skrifað að vinna úti í París að línunni. Hún mun tengjast íþróttum á einhvern máta og fyrstu flíkurnar ættu að koma í verslan- irnar í haust. Eftir áramót verður öll línan komin á markað,“ segir Jó- hann Ingi Davíðsson, framkvæmda- stjóri Dressmann á Íslandi. Fyrirtækið er ekki ókunnugt samstarfi við stórstjörnur en árið 2011 var Dressmann í samstarfi við rokkhljómsveitina Rolling Stones um hönnun á fatnaði. Jóhann Ingi segir samstarfið við Zlatan lofa góðu en hann hitti fótboltastjörn- una nýlega. „Zlatan ætlar að taka þetta alla leið. Við hittum hann í Austurríki um daginn og þar sagðist hann ætla að leggja allt í þetta. Hann sagði upp samningum við stór- fyrirtæki eins og Nike og fleiri og er núna einungis í samstarfi við Dressmann.“ STÆKKA OG INNRÉTTA VERSLANIRNAR Breytingar hafa staðið yfir í Dress- mann undanfarnar vikur og mán- uði, verslanir stækkaðar og inn- réttaðar upp á nýtt. Jóhann Ingi segir uppgang hjá Dressmann. „Það er frábær gangur í fyrir- tækinu en ólíkt öðrum fundum við fyrir mikilli aukningu í verslun eftir hrun sem hefur verið stígandi síðan. Við bjóðum enda upp á afar gott verð sem segir sitt. Þá var Dressmann valið fyrirmyndarfyrir- tæki af Credit Info árin 2013 og 2014 sem við erum stolt af,“ segir Jóhann Ingi. „Árið 2013 opnuðum við búð í Smáralind sem kallast Dressmann X en þar erum við bara með fatnað í stærðum 2XL - 9XL. Við erum þessar vikurnar að taka verslunina í Smáralind í gegn, stækka hana og endurýja alla að innan. Stefnan er að allt verði klárt í ágúst. Þá stækkuðum við Dress- mann-verslunina á Glerártorgi á Akureyri og endurnýjuðum á síðasta ári og stefnum á að taka verslunina í Kringlunni í gegn á því næsta,“ segir Jóhann. SUMARVÖRURNAR KOMNAR Fram undan er sumarið og sumar- vörurnar eru komnar upp á slár í verslunum Dressmann. Hvað er vinsælast? „Gallakvartsbuxurnar eru afar vinsælar hjá okkur og stutterma- bolir með prenti. Þetta sumarið verður einnig mikið af pólóbolum, röndóttum og einlitum í skemmti- legum litum. Stuttermaskyrturnar eru alltaf vinsælar og blazerjakkarn- ir. Við leggjum áherslu á smáatriðin og til dæmis er vinsælt að klæðast gallabuxum, skyrtu og blazerjakka með klút í vasanum, nota þver- slaufu, ermahnappa og bindisnælur og fleira í þeim dúr. Smáatriðin skipta sköpum,“ segir Jóhann Ingi og bætir við að viðskiptavinir Dressmann fylli breiðan hóp. „Markhópur Dressmann er sagður 35+ en fatnaður fyrir yngri hóp er alltaf að bætast við. Sniðin eru orðin þannig í gallabuxunum, skyrtum og jakkafötum og líka í blazerjökkunum að menntaskóla- krakkarnir koma mikið til okkar. Dressmann er ekki lengur bara „kallabúð“ eins og hún var.“ ZLATAN HANNAR FYRIR DRESSMANN DRESSMANN KYNNIR Fótboltastjarnan Zlatan Ibrahimovic situr nú við teikniborðið í París og hannar nýja sportfatalínu fyrir Dress- mann. Spennandi samstarf segir framkvæmdastjóri Dressmann á Íslandi. Fyrstu flíkurnar koma í verslanir í haust. SUMARIÐ KOMIÐ Pólóbolir í hressileg- um litum verða heitir í sumar. EKKI BARA 35+ „Mark- hópur Dress- mann er sagður 35+ en fatnaður fyrir yngri hóp er alltaf að bætast við,“ segir Jó- hann Ingi. GOTT VERÐ Hjá Dressmann er alltaf hægt að gera góð kaup. EINVALALIÐ Katrín Rós, verslunarstjóri í Smáralind, Ell- ert Baldursson, verslunarstjóri í Kringlunni, Guð- rún Ýr stílisti og Kristrún Zak- aríasdóttir fjár- málastjóri. FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI Jóhann Ingi Davíðsson, framkvæmdastjóri Dressmann á Íslandi, segir uppgang hjá fyrirtækinu. Þá var Dressmann valið fyrirmyndarfyrirtæki af Credit Info árin 2013 og 2014. MYND/STEFÁN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.